Page 1 of 1

Altbier

Posted: 18. Mar 2010 18:45
by eymus
Vantar góða uppskrift til að "losna við" allt Munich maltið. Fann eina Altbier uppskrift - hef reyndar ekki smakkað Altbier svo ég muni þannig að góð komment varðandi stílinn og/eða uppskriftina væru vel þegin.

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 30,43 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 27,9 EBC
Estimated IBU: 31,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 60,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
3,59 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 49,25 %
3,59 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 49,25 %
0,11 kg Carafa Special III (Weyermann) (925,9 EBC)Grain 1,50 %
79,47 gm Saaz [4,00 %] (60 min) Hops 29,3 IBU
15,04 gm Saaz [4,00 %] (10 min) Hops 2,0 IBU
1 Pkgs European Ale (Wyeast Labs #1338) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 7,28 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
75 min Mash In Add 18,98 L of water at 71,9 C 65,6 C

Re: Altbier

Posted: 18. Mar 2010 21:52
by Oli
Ray Daniels talar um að nota 15 til 30% munich og 1% svart/súkkulaði malt (carafa). Einnig bendir hann á að nota þýska humla og engar humlaviðbætur síðustu 30 mín suðu. Meskja við 63-65°c.

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 00:05
by eymus
Já hljómar nokkuð sennilega, fannst þetta svoldið mikið af Munich malti. Ætla að lesa aðeins meira um þennan Altbier. Takk fyrir þetta.

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 08:32
by kristfin
hér er uppskrift frá jamil
http://beerdujour.com/Recipes/Jamil/Dusseldorf_Alt.html" onclick="window.open(this.href);return false;

ég er mjög spenntur fyrir svona bjór, er á listanum í bruggið hjá mér

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 08:54
by hrafnkell
Ég gerði þennan, og þetta er með betri bjórum sem ég hef gert. Kallast þó líklega ekki altbier :)

Mallaði þetta algjörlega úr afgöngum, rétt fyrir ölvisholt ferð þar sem var fyllt á kornbirgðirnar.
http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=614" onclick="window.open(this.href);return false;

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 35.00 L      
Boil Size: 44.07 L
Estimated OG: 1.060 SG
Estimated Color: 13.5 SRM
Estimated IBU: 33.2 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5.00 kg       Munich I (Weyermann) (7.1 SRM)            Grain        52.63 %       
3.50 kg       Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        36.84 %       
1.00 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        10.53 %       
50.00 gm      Cascade [5.50 %]  (60 min)                Hops         18.3 IBU      
40.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (30 min)       Hops         11.0 IBU      
30.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (10 min)       Hops         3.9 IBU       
30.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (0 min)        Hops          -            
0.75 tsp      Irish Moss (Boil 10.0 min)                Misc                       
2 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 9.50 kg

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 11:43
by eymus
Jaaá, þessi uppskrift er nú sennilega ekki Altbier en væri þvílíkt til í að leggja í eitt svona batch svona miðað við hvað þér hefur líkað vel. Fresta bara Altbier um viku. Hvernig léstu hann annars gerjast, viku á primary og 3 á secondary, svo mánuð á flöskum?

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 11:58
by hrafnkell
Hann var bara í 3 vikur í primary og svo beint á flöskur. Ég hef ekki nennt að setja í secondary ennþá :)

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 13:10
by eymus
magnað, hendi í þennan um helgina. Það er nokkuð hátt IBU á þessum bjór, hvernig var humlunin að koma út hjá þér?

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 13:12
by eymus
já og hvað var Step Temp hjá þér í meskjuninni. Sýnist yfirleitt vera nokkuð lágur meskihiti á Altbier - tengist sennilega Munich maltinu án þess að ég viti það nú alveg.

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 13:16
by hordurg
Og hvernig er það með suðuna, er ekkert æskilegt að sjóða lengur en 60min útaf Pilsner maltinu?

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 13:21
by hrafnkell
Ég tek það fram að ég er enginn sérfræðingur og veit lítið um jafnvægi o.s.frv. á bjórum. En mér fannst þessi ljúffengur og alls ekki of humlaður. Ég sauð í 60mín og meskjaði við um 65-66 gráður ef ég man rétt. Hefði hugsanlega soðið lengur ef ég hefði vitað þetta um pilsner maltið, en það virðist ekki hafa komið að sök, bjórinn var ljúffengur :)

Reyndar þegar ég lít yfir uppskriftina þá finnst mér þetta frekar mikið af caramunich II, en ég minnist þess ekki að hafa minnkað það neitt.

Re: Altbier

Posted: 19. Mar 2010 13:25
by eymus
Ætli hann endi ekki svona. Bætti við smá CarafaSpecial til að hann líkist Altbier meira og verði aðeins dekkri :-) Tek S-04 gerið á þetta og sýð svo aðeins lengur út af pilsnermaltinu.

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: FagunMunichBeer
Brewer: EMK
Asst Brewer:
Style: Altbier
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 30,43 L
Estimated OG: 1,060 SG
Estimated Color: 42,4 EBC
Estimated IBU: 34,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 60,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,37 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 52,63 %
3,06 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 36,84 %
0,70 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 8,42 %
0,17 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,6 EBC) Grain 2,11 %
39,78 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 19,1 IBU
31,83 gm Styrian Goldings [5,40 %] (30 min) Hops 11,5 IBU
23,87 gm Styrian Goldings [5,40 %] (10 min) Hops 4,1 IBU
22,29 gm Styrian Goldings [5,40 %] (0 min) Hops -
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 8,30 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,66 L of water at 71,2 C 65,0 C