Page 1 of 1

15 Minute Ale

Posted: 16. Mar 2010 19:24
by Idle
Þriðja útfærslan af uppskrift sem varð til á fimm mínútum. Að þessu sinni urðu nokkrar breytingar á maltinnihaldinu sökum skorts, og ýmislegt reynt til að vega upp á móti.

Code: Select all

Recipe: 15 Minute Ale
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 23,89 L
Estimated OG: 1,058 SG
Estimated Color: 10,0 SRM
Estimated IBU: 44,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,20 kg       Premium Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM)     Grain        67,37 %       
0,45 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        9,47 %        
0,45 kg       Vienna Malt (3,5 SRM)                     Grain        9,47 %        
0,40 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        8,42 %        
0,25 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        5,26 %        
25,00 gm      Centennial [8,70 %]  (30 min) (First Wort Hops         22,8 IBU      
30,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (25 min)          Hops         21,9 IBU      
25,00 gm      Centennial [8,70 %]  (10 min) (Aroma Hop-SHops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle (Fermentis #US-05)                 Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Total Grain Weight: 4,75 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,38 L of water at 74,7 C      67,0 C

Re: 15 Minute Ale

Posted: 17. Mar 2010 08:44
by kristfin
jikes. ertu byrjaður að brugga úr vienna maltinu mínu af því ég er ekki búinn að drullast til að sækja það :)

þær útgáfur sem ég hefi smakkað af þessu öli hjá þér hafa allar verið stórgóðar.

Re: 15 Minute Ale

Posted: 17. Mar 2010 08:54
by Idle
Engar áhyggjur, þitt korn rataði ekki í mitt meskiker. En ég á eftir að brugga tvisvar til viðbótar í vikunni, svo ég myndi ekki taka neina áhættu í þínum sporum. :)

Annars gekk þetta alveg ágætlega fyrir sig, og ég var aðeins tveimur stigum undir áætlun í SG fyrir og eftir suðu.

Re: 15 Minute Ale

Posted: 25. Apr 2010 22:38
by Idle
Góður, líkt og forverarnir. 10 Minute Ale var þó bestur. Þessi er aðeins of humlaður, fyrir APA.

Re: 15 Minute Ale

Posted: 26. Apr 2010 23:43
by Classic
Idle wrote:Þessi er aðeins of humlaður, fyrir APA.
Get... .ekki... staðist .. freistinguna...

Segðu apanum þínum þá bara að drekka eitthvað annað fyrst honum finnst þessi of humlaður :P

Sorry.. aulahúmoristinn bara slapp aðeins út og varð að snúa út úr þessu :oops: