15 Minute Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

15 Minute Ale

Post by Idle »

Þriðja útfærslan af uppskrift sem varð til á fimm mínútum. Að þessu sinni urðu nokkrar breytingar á maltinnihaldinu sökum skorts, og ýmislegt reynt til að vega upp á móti.

Code: Select all

Recipe: 15 Minute Ale
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 23,89 L
Estimated OG: 1,058 SG
Estimated Color: 10,0 SRM
Estimated IBU: 44,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,20 kg       Premium Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM)     Grain        67,37 %       
0,45 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        9,47 %        
0,45 kg       Vienna Malt (3,5 SRM)                     Grain        9,47 %        
0,40 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        8,42 %        
0,25 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        5,26 %        
25,00 gm      Centennial [8,70 %]  (30 min) (First Wort Hops         22,8 IBU      
30,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (25 min)          Hops         21,9 IBU      
25,00 gm      Centennial [8,70 %]  (10 min) (Aroma Hop-SHops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle (Fermentis #US-05)                 Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Total Grain Weight: 4,75 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,38 L of water at 74,7 C      67,0 C
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: 15 Minute Ale

Post by kristfin »

jikes. ertu byrjaður að brugga úr vienna maltinu mínu af því ég er ekki búinn að drullast til að sækja það :)

þær útgáfur sem ég hefi smakkað af þessu öli hjá þér hafa allar verið stórgóðar.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 15 Minute Ale

Post by Idle »

Engar áhyggjur, þitt korn rataði ekki í mitt meskiker. En ég á eftir að brugga tvisvar til viðbótar í vikunni, svo ég myndi ekki taka neina áhættu í þínum sporum. :)

Annars gekk þetta alveg ágætlega fyrir sig, og ég var aðeins tveimur stigum undir áætlun í SG fyrir og eftir suðu.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 15 Minute Ale

Post by Idle »

Góður, líkt og forverarnir. 10 Minute Ale var þó bestur. Þessi er aðeins of humlaður, fyrir APA.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: 15 Minute Ale

Post by Classic »

Idle wrote:Þessi er aðeins of humlaður, fyrir APA.
Get... .ekki... staðist .. freistinguna...

Segðu apanum þínum þá bara að drekka eitthvað annað fyrst honum finnst þessi of humlaður :P

Sorry.. aulahúmoristinn bara slapp aðeins út og varð að snúa út úr þessu :oops:
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply