Carapils 6%

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Chewie
Villigerill
Posts: 26
Joined: 26. Sep 2009 19:08

Carapils 6%

Post by Chewie »

CaraHPilsner6%
German Pilsner (Pils)

Type: All Grain
Date: 19.2.2010
Batch Size: 25,00 L
Brewer: Arni
Boil Size: 31,38 L
Boil Time: 60 min Equipment: Brew Pot (8.3 gal) and Cooler (9 Gal)
Brewhouse Efficiency: 70,0

Ingredients
Amount Item Type % or IBU
4800,00 gm Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM) Grain 80,0 %
420,00 gm Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 7,0 %
360,00 gm Caramunich Malt (56,0 SRM) Grain 6,0 %
30,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00%] (60 min) Hops 11,9 IBU
35,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00%] (30 min) Hops 10,6 IBU
20,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00%] (10 min) Hops 2,9 IBU
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1,32 tbsp PH 5.2 Stabilizer (Mash 60,0 min) Misc
1,50 tsp Yeast Nutrient (Primary 3,0 days) Misc
2,00 gm Gypsum (Calcium Sulfate) (Mash 60,0 min) Misc
3,00 gm Calcium Chloride (Mash 60,0 min) Misc
3,00 gm Epsom Salt (MgSO4) (Mash 60,0 min) Misc
420,00 gm Honey (1,0 SRM) Sugar 7,0 %
1 Pkgs SafBrew Ale (DCL Yeast #S-33) [Add to Secondary] Yeast-Ale
2 Pkgs SafLager West European Lager (DCL Yeast #S-23) [Starter 25 ml] Yeast-Lager

Beer Profile
Est Original Gravity: 1,053 SG
Measured Original Gravity: 1,060 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG Measured Final Gravity: ? SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,1 % Actual Alcohol by Vol: 6,9 %
Bitterness: 25,4 IBU Calories: 536 cal/l
Est Color: 7,4 SRM Color: Color

Mash Profile
Mash Name: Medium body lager - Árni Total Grain Weight: 5580,00 gm
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Mash PH: 5,4 PH
Name Description Step Temp Step Time
Step Add 15,51 L of water at 74,3 C 68,0 C 60 min
Fly sparge Add 25,50 L of water at 80,7 C 75,5 C 40 min

Mash Notes:
Carbonation and Storage

Storage Temperature: 12,0 C

Created with BeerSmith


Ég prufaði þessa uppskrift sem minn fyrsta all grain. Komst að því að bílskúrinn hentar vel til að geyma tunnur en ekki til að brugga í. Hitinn var í kringum 10-12°C við bruggunina og hafði áhrif á meskið - hitastigið droppaði of hratt niður en sykurmælingin kom vel út.
Joðpróf var framkvæmt - kom út jákvætt - gulur litur - virðist sem engin sterkja væri eftir.
Suðan gékk ekki alveg eins og ætlað var - fékk lánaðar ferðahellur frá vini mínum sem voru ekki alveg nógu öflugar - náði einungis 94°C í pottinum.
Ákvað því að sjóða (hita) í 1.5klst. Við kælingu með klakabaði (bali frá IKEA - mæli með því) gufaði svakalega mikill vökvi upp. Endaði með um 21L en byrjaði með ca 30L í pottinum.
Nú er þetta að gerjast í tunnu við 12°C - svo verður acetyl rest upp í 17°C eftir ca. 5 daga svo aftur í 12°C í þrjá daga setja svo í secondary og lækka hitastigið jafnt og þétt niðrí 2-3°C. Halda þar í nokkrar vikur -svo átappa.
Lærdómur: Brugga í eldhúsinu með öflugar hellur og við herbergishita. Fara svo með tunnuna í bílskúr :)
Bjórinn er aðeins dekkri fyrir vikið og líklega fer áfengismagnið upp í ca 6% - Gaman af þessu !

Kveðja
Árni
Post Reply