Page 1 of 1

[óska eftir] Safale US-05 og ?

Posted: 11. Mar 2010 21:13
by valurkris
Mig vantar US-05 og eithvað annað ger.

Er að fara að brugga American Pale Ale og ætlaði að skipta virtinum í tvö gerjunarílát og langar að hafa mismunandi ger til að sjá muninn þannig að ef þú ert með US-05 og eithvað spennandi fyrir American Pale Ale þá væri ég til í að versla það.

Re: [óska eftir] Safale US-05 og ?

Posted: 11. Mar 2010 23:12
by hrafnkell
Ég á orðið flestar tegundirnar frá fermentis (þám us05) Þér er velkomið að fá í skiptum fyrir eitthvað skemmtilegt.

Re: [óska eftir] Safale US-05 og ?

Posted: 12. Mar 2010 15:02
by valurkris
sæll. ég er til í skifti en er ekki með neitt skemmtilegt til að skipta á, ekki nema þá íslenskar krónur.

Þetta er mín fyrsta alvöru bruggun (fyrir utan smá test) þannig að ég er ekki með neitt á lager kvorki ger né bjór. En ef þú ert til í pening þá er ég til í ger :)

Re: [óska eftir] Safale US-05 og ?

Posted: 12. Mar 2010 17:44
by hrafnkell
Hringdu bara í mig, 6997113. Ég verð ekki heima í kvöld en ætti að vera heima á morgun.