Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Er að fara að brugga American Pale Ale og ætlaði að skipta virtinum í tvö gerjunarílát og langar að hafa mismunandi ger til að sjá muninn þannig að ef þú ert með US-05 og eithvað spennandi fyrir American Pale Ale þá væri ég til í að versla það.
sæll. ég er til í skifti en er ekki með neitt skemmtilegt til að skipta á, ekki nema þá íslenskar krónur.
Þetta er mín fyrsta alvöru bruggun (fyrir utan smá test) þannig að ég er ekki með neitt á lager kvorki ger né bjór. En ef þú ert til í pening þá er ég til í ger