Ég var líka að tala við strákinn sem á Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda um þetta og hann vildi ólmur hýsa okkur eitt stykki laugadagskvöld.
Myndum rukka inn og hafa barinn fyrir okkur. Ekki alveg slæmur staður eginlega þrátt fyrir að hann er nú soldið lítill.
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Hjalti wrote:Ég var líka að tala við strákinn sem á Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda um þetta og hann vildi ólmur hýsa okkur eitt stykki laugadagskvöld.
Myndum rukka inn og hafa barinn fyrir okkur. Ekki alveg slæmur staður eginlega þrátt fyrir að hann er nú soldið lítill.
Nei, en það væri væntanlega bara skráning fyrirfram ef það er eithvað vandamál.
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Ég er búinn að vera að vinna frá tæplega 8 í morgun og kom heim fyrir tæpum hálftíma, ég hafði því miður ekki tíma til að kíkja á fjörukránna í dag.
Eru miklar líkur á að nýlenduvöruverslunin verði fyrir valinu á staðsetningu?
Held að stuðullin standi í ca. 4.25 núna. Kem með uppfærðan stuðul strax í fyrramálið, en ákveðnar breytingar í stjörnumerkjum gætu lagað stuðulin til muna.
Engin staður líklegri eða ólíklegri, þurfum bara að setjast niður yfir þá í næstu viku einhverntíman.
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
ég náði ekki á vertinn í ölveri. en skildi eftir nokkra bjóra hjá honum.
ég er nokkuð viss um að ég fái sal, það er bara spurning um tímasetningar og hvort við yrðum að kaupa eitthvað hjá honum.
ég heyri í honum á mánduaginn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hann er klár í þetta. við getum valið um 2 sali, eftir mætingu. fáum stóra salinn ef við erum 70+
það eru nokkrir möguleikar í þessu.
við getum keypt mat af honum. það væri þá lambalærishlaðborð. veit ekki alveg hvað það kostar.
við megum koma með bjór með okkur. ég sagði honum að það kæmi bjór frá ölvisholti og mögulega agli sem og sá sem kæmi í keppnina.
ég viðraði þá hugmynd um að bara smella upp krana með skjálfta á barinn hjá honum til framtíðar. ölvisholt mundi kannski láta hann hafa eitthvað prufumagn sem dekkaði salinn. hann tók ekki illa í það.
ef við erum hinsvegar með 70+ og allan þennan bjór, þá þrf hann að fá eitthvað til að vega uppá móti þrifunum. hann ætlaði að hugsa um það.
ef hinsvegar svo bæri við að liverpool og arsenal væru að keppa 1. may klukkan 1800 þá þyrftum við að fresta til 2000.
allaveg. við getum fengið sal þarna, þarf bara að útfæra hvernig hann geti vegið upp á móti sínum kostnaði. honum finnst þetta sniðugt framtak hjá okkur. hann sagði mér líka að hann væri einn af fáum vertum á landinu sem réði sér sjálfur. vífilfell eða egill getur ekkert sagt við hann.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Þeir eru með nokkra sali og geta hýst upp að 350 manns (overkill).
Salurinn hjá þeim er á 120 þúsund ef að við kaupum engar veitingar (krana eða mat).
Ef við kaupum veitingar þá er salurinn ókeypis. Ég er óviss með hversu miklar veitingar.
Þeir eru með samninga við Egils þannig að ef örbrugghúsið hjá Egils verður á staðnum líka, þá verða þeir mun rólegri með að leyfa aðrar veitingar án refsigjalda frá Egils.
ég var að spjalla við valla. honum leyst ekki illa á ölver. við ætluðum að kíkja þangað einhvern næstu daga og sjá hvort við fáum vertinn til að taka upp einn krana frá ölvisholti. það mundi leysa ýmis mál
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)