Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

Post by Oli »

Verð að passa mig í Indlandi greinilega. ;)
http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2010/ ... f=fpverold" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

Post by hrafnkell »

Hvernig ætli þær tækju í kú með vindil og bjór?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

Post by Eyvindur »

Illa.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

Post by Hjalti »

Skulum nú ekki gleyma að ÁTVR voru að banna Ölvisholti að nota nafnið "Heilagur Papi" vegna þess að það tengdist trú þannig að ofsatrúarmenn leynast á fleiri stöðum en í Asíu :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply