Page 1 of 1

Pæling um ger

Posted: 21. Feb 2010 11:52
by humall
Ég var að fleyta bjór af gerköku í gær og einhverra hluta vegna langaði mig endilega að smella gerinu í grisjupoka og kreista allan vökva úr og búa til einhverskonar "paste". Er þetta aðferðin til að búa til svokallað pressuger eða bakarager?

kv.

humall

Re: Pæling um ger

Posted: 21. Feb 2010 12:11
by sigurdur
Ég þekki ekki aðferðir til að gera pressuger og slíkt, en ég tel að þú þurfir að skola gerið áður en þú þéttir það.