Tripple og Dubble í gerjun

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Tripple og Dubble í gerjun

Post by hordurg »

Trippel'inn sem er byggður á Dragonmead Final Absolution clone uppskript

Code: Select all

Recipe: Dragonmead Final Absolution clone
Style: Belgian Tripel
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 27,00 L      
Boil Size: 31,42 L
Estimated OG: 1,079 SG
Estimated Color: 15,2 SRM
Estimated IBU: 24,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 67 %
Boil Time: 70 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
7,68 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        79,59 %       
0,96 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        9,95 %        
90,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [2,50 %]  (60 min)Hops         17,6 IBU      
18,00 gm      Styrian Goldings [5,20 %]  (30 min)       Hops         5,6 IBU       
30,00 gm      Saaz [5,50 %]  (3 min)                    Hops         1,6 IBU       
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1,01 kg       Candi Sugar, Amber (75,0 SRM)             Sugar        10,47 %       
2 Pkgs        SafBrew Ale (DCL Yeast #S-33)             Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 8,64 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 22,53 L of water at 75,0 C      67,8 C        
Einhverrahluta vegna þá áætlaði BeerSmith FG upp á 1.020 sem var rétt þó svo við notuðum 2 pakka, vorum að vonast til að hann myndi enda í 1.016 en það virðist ekki hafa gengið upp, en hann boðar samt sem áður gott.

Svo er það Dubbel'in, hann fór í gerjun á sunnudag, helltum honum beint yfir gerið úr Trippelnum hér að ofan. Hann er byggður á Award Winning Dubbel XL (40th batch) sem er að finna á HomeBrewTalk

Code: Select all


Style: Belgian Dubbel
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 28,00 L      
Boil Size: 33,72 L
Estimated OG: 1,065 SG
Estimated Color: 33,9 SRM
Estimated IBU: 22,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 65,40 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
6,13 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        70,38 %       
1,23 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        14,12 %       
0,60 kg       Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)         Grain        6,89 %        
0,15 kg       Carafa III (Weyermann) (525,0 SRM)        Grain        1,72 %        
41,90 gm      Styrian Goldings [5,20 %]  (60 min)       Hops         17,3 IBU      
33,10 gm      Hallertauer [2,50 %]  (20 min)            Hops         4,0 IBU       
33,10 gm      Hallertauer [2,50 %]  (5 min)             Hops         1,3 IBU       
0,60 kg       Candi Sugar, Amber (75,0 SRM)             Sugar        6,89 %        
2 Pkgs        SafBrew Ale (DCL Yeast #S-33)             Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 8,11 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
90 min        Mash In            Add 21,15 L of water at 76,4 C      67,8 C     
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tripple og Dubble í gerjun

Post by sigurdur »

Þú kemur með smakk af þessum báðum á Apríl fundinn, er það ekki?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tripple og Dubble í gerjun

Post by Eyvindur »

Tripel ætti að vera mjög þurr, yfirleitt undir 1.010. En BeerSmith og slík forrit eru ekki lagin við að reikna attenuation útfrá geri og sykri og slíku, þannig að ég myndi giska á að ef þú hafir farið eftir uppskrift nokkuð nákvæmlega ætti þetta að verða rétt. Mundu að hafa kolsýruna hárrétta - mikil kolsýra er aðalatriðið í góðum Tripel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: Tripple og Dubble í gerjun

Post by hordurg »

Jú verður maður ekki að stefna á það :)

Takk fyrir heilræðið Eyvindur, hlakka til að hann verður komin á flöskur og ready :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tripple og Dubble í gerjun

Post by Eyvindur »

Minnsta málið. Finndu bara hvaða kolsýrumagn er vanalega miðað við (minnir að það sé 3-3.5) og reiknaðu út sykurmagnið. Og passaðu að nota sterkar flöskur. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Erlendur
Villigerill
Posts: 40
Joined: 8. Jan 2010 09:03

Re: Tripple og Dubble í gerjun

Post by Erlendur »

Hvernig komu þessir út hjá þér?
Post Reply