Glæ nýr bruggari

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Glæ nýr bruggari

Post by Bjarki »

Sælir Bjarki heiti ég er nýgræðingur í heimalögun, hef bruggað hvítvín með ágætis árangri en langar til að gera góðan bjór. Er að sanka að mér tólum og tækjum til að brugga AG öl sem skal verða að veruleika við fyrsta tækifæri !
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Glæ nýr bruggari

Post by Squinchy »

Velkominn Bjarki :beer:
kv. Jökull
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Glæ nýr bruggari

Post by sigurdur »

Sæll Bjarki og velkominn.
Vonandi gengur þér vel með fyrsta AG bjórinn þinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Glæ nýr bruggari

Post by Andri »

Gangi þér sem best :P :skal:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Glæ nýr bruggari

Post by Eyvindur »

Hjartanlega velkominn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
þristurinn
Villigerill
Posts: 5
Joined: 26. Jan 2010 22:24

Re: Glæ nýr bruggari

Post by þristurinn »

velkominn í hópnn , gangi þér vél
kv.
Kiddi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Glæ nýr bruggari

Post by kristfin »

velkominn.

eins og ég ráðlegg öllum. ekki tapa þér í græjusmíð. reyndu að koma fyrsta bjór á koppinn. þú þarft bara fötu, 10l pott og stórar nælonsokkabuxur fyrst.

kf
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Glæ nýr bruggari

Post by Bjarki »

Þakka fyrir góðar móttökur.
Er nú þegar búin að leggja í fyrstu lögun. Tók uppskrift Kristfín að Skaldborgaröli traustataki með þökk fyrir það :shock:
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Glæ nýr bruggari

Post by halldor »

kristfin wrote:... þú þarft bara fötu, 10l pott og stórar nælonsokkabuxur fyrst.

kf
Mér finnst samt ekkert möst að vera í nælonsokkabuxum... ég er bara í bruggslopp og stígvélum.
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Glæ nýr bruggari

Post by Eyvindur »

En þetta tvennt saman er flott. Gefur svona Frank N. Furter fíling.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply