Þá er komið að því. Græjusmíði lokið og búið að kaupa korn og humla. En það er tvennt sem ég er óviss um tvennt:
A) Er uppskriftin OK? Hún er svona:
Style: American IPA
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 33,48 L
Estimated OG: 1,068 SG
Estimated Color: 8,2 SRM
Estimated IBU: 68,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 75 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
6,77 kg Pale Malt (2 Row) Bel (3,0 SRM) Grain 91,00 %
0,47 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 6,32 %
0,20 kg Caramunich Malt (56,0 SRM) Grain 2,69 %
80,00 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 38,6 IBU
50,00 gm Cascade [5,50 %] (Dry Hop 7 days) Hops -
70,00 gm Cascade [5,50 %] (20 min) Hops 20,5 IBU
100,00 gm Cascade [5,50 %] (5 min) Hops 9,6 IBU
0,33 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale
Mash Schedule: Single Infusion, Full Body
Total Grain Weight: 7,44 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 19,42 L of water at 77,2 C 68,0 C
10 min Mash Out Add 7,74 L of water at 96,1 C 75,0 C
Humlarnir áttu að vera Centenniel, en ég hef ekki aðgang að þeim. Ég hagræddi magninu þannig að útkoman verður jafn bitur og upphaflega uppskriftin.
B)
Ég vill fá 25L í gerjunarílátið en magnið sem fæst út úr meskingunni er aðeins 27L. Af því eiga eftir að tapast nokkrir lítrar í uppgufun, tap í Counter Flow Chiller, tap í meskikeri og tap í suðutunnu.
BeerSmith Brew Sheet segir (held ég) að bæta eigi við eins mörgum lítrum í suðutunnuna og þarf til að komast upp í 25L. Er þetta réttur skilningur hjá mér og þarf þetta vatn að vera soðið?
Þakka þér fyrir ábendinguna Eyvindur. Þegar ég skoðaði þetta betur:
Check Time Step
20.1.2010 Clean and prepare equipment.
-- Measure ingredients, crush grains.
-- Prepare 41,23 L water for brewing
-- Prepare Ingredients for Mash
Amount Item Type
6,77 kg Pale Malt (2 Row) Bel (3,0 SRM) Grain
0,47 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain
0,20 kg Caramunich Malt (56,0 SRM) Grain
-- WARNING: Estimated mash size: 32,01 L greater than mash tun volume of 30,00 L
2 min Mash Ingredients
Mash In: Add 19,42 L of water at 77,2 C
60 min - Hold mash at 68,0 C for 60 min
2 min Mash Out: Add 7,74 L of water at 96,1 C
10 min - Hold mash at 75,0 C for 10 min
-- Sparge with 14,08 L of 75,6 C water.
-- Add water to achieve boil volume of 33,48 L
-- Estimated Pre-boil Gravity is: 1,055 SG with all grains/extracts added
Boil for 75 min Boil Ingredients
Boil Amount Item Type
60 min 80,00 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops
20 min 70,00 gm Cascade [5,50 %] (20 min) Hops
10 min 0,33 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
5 min 100,00 gm Cascade [5,50 %] (5 min) Hops
-- Cool wort to fermentation temperature
-- Add water (as needed) to achieve volume of 25,00 L
-- Siphon wort to primary fermenter and aerate wort.
-- Add Ingredients to Fermenter
Amount Item Type
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale
20.1.2010 Measure Original Gravity: ________ (Estimate: 1,068 SG)
20.1.2010 Measure Batch Volume: ________ (Estimate: 25,00 L)
4 days Ferment in primary for 4 days at 20,0 C
24.1.2010 Transfer to Secondary Fermenter
7 days Ferment in secondary for 7 days at 20,0 C
-- Add Ingredients to Fermenter
Amount Item Type
50,00 gm Cascade [5,50 %] (Dry Hop 7 days) Hops
31.1.2010 Measure Final Gravity: ________ (Estimate: 1,018 SG)
-- Bottle beer at 15,6 C with 141,6 gm of corn sugar.
4,0 Weeks Age for 4,0 Weeks at 11,1 C
28.2.2010 Sample and enjoy!
... þá sá ég að það á að nota 14,06 L í skolvatn. En samt ... 19,45 + 7,74 + 14,06 = 41,25. Það er 16 L meira en þessir 25 sem ég á að fá út. Hvað verður um þessa 16 L? Það er ca. 10 L meira en uppgufun og tap í tækjum.
Kornið tekur yfirleitt rétt rúmlega lítra per kíló.
En hvaðan hefurðu þessar vökvatölur? Ég er vanur að reikna út meskivatnið fyrst (miða yfirleitt við 2,6-3 l/kg) og þegar ég er búinn að taka inn í hversu mikið kornið drekkur í sig (forritið gerir það reyndar fyrir mig) reikna ég bara út hversu mikið skolvatn ég þarf þá til að fá rétt magn fyrir suðu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Vökvatölurnar koma allar frá BeerSmith. Ég setti upp equipment prófíl og held að hann sé nokkuð réttur. En ef að 7 kg korns taka þetta 7 lítra, þá eru aðeins 3 lítrar eftir óútskýrðir. Kannski þetta sé þá komið.
Það er ekkert að því að byrja á IPA. Fyrsti AG bjórinn minn var einmitt amerískur IPA, með Centennial og Cascade, og hann var unaður. Reyndar er IPA góður stíll, þar sem hann felur svo margt sem gæti mögulega farið úrskeiðis vegna humlamagns (en reyndar er mjög fátt sem þú gætir klúðrað, held ég).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Ég er vanur að gera skammtaskolun (batch sparge) og skipta vatninu í tvennt, en þó ekki jafnt. Sem dæmi, ef ég væri með 18l í skolvatn myndi ég láta renna af meskingunni, hella svo 10l út í, hræra og láta setjast (ca. 10-15 mín), hringrás og renna af. Svo myndi ég endurtaka leikinn með restina. Ég fæ mjög fína nýtni svona.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
maður þarf hinsvegar að hugsa um pólítíkina og framtíðar "buy-in" á hugmyndina. ástæðan fyrir því að ég bjó til mildan bjór fyrst var að sannfæra swmbo um ágæti framtaksins
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Já, þú meinar. Mér fannst þú tala eins og IPA væri eitthvað flókinn sem fyrsti bjór. Var ekki alveg að skilja. En þetta er óneitanlega sjónarmið, því er ekki að neita. Ég bjó svo vel að eiga slatta af belgískum wit úr extract setti (alvöru extract setti) sem ég gat fóðrað SWMBO á eftir að ég gerði minn IPA.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Jæja, þá er bruggun afstaðin og vökvinn kominn í gerjunarílátið. Þetta gekk bara prýðilega og BeerSmith á stóran þátt í velgengninni. OG mældist 1,068 og 25 lítar runnu í gerjunarílátið, eins og til stóð. En þetta tók sinn tíma. Það var byrjað kl. 19 í gær og lokið um 2 í nótt! Counter-flow chillerinn var frábær. Vökvinn kólnaði niður í 10 gráður og rennslið fínt.
Ég færði milli gerjunaríláta í gærkvöldi eftir 4 sólarhringa gerjun. OG var 1,068 en er nú 1,000. Mér finnst það ansi lágt. Átti von á yfir 1,014. Getur þetta verið í lagi? Það var hæg gerjun í gangi í gær áður en við skiptum en nú í morgun var ekkert farið að bobla.
Þarna eru svör við því hvernig sýktur bjór bragðast.
Það er ekki óeðlilegt að bjórinn sé í beiskari kantinum fyrst hann kláraði svona rosalega þurr. Þá er minna mótvægi gegn beiskjunni, þar sem það er nákvæmlega enginn sykur eftir.
Hvert var meskihitastigið?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Meskihitastigið var 68 stig og Mash Out 75 stig. BeerSmith stakk upp á þessu.
Varðandi How to Brew, þá er bókin á leiðinni. Ég er búinn að lesa netútgáfuna og mun örugglega lesa bókina frá upphafi til enda. Hlakka til að fá hana.
Fyrst að allur sykur er búinn, hefur eitthvað upp á sig að láta hann gerja lengur? Er ekki bara að tappa á strax eða henda honum? Hvað með að bæta sykri í bjórinn, svo gerillinn hafi eitthvað að smjatta á?
Það hlýtur bara eiginlega að vera. Með svona hátt meskihitastig væri meira að segja 1.010 í lægri kantinum, nema þú hafir verið með mikið af sykri þarna. Þetta hljómar ekki eins og sýking, því hann væri væntanlega eldsúr á bragðið ef hún væri búin að djöflast svona mikið í bjórnum.
Og nei, leyfðu bjórnum að eiga sig í minnst 2 vikur í allt áður en þú tappar á flöskur. Þótt gerjunin sjálf sé búin á gerið eftir að taka til eftir sig. Ég hef það fyrir reglu að tappa aldrei á fyrr en eftir 3-4 vikur, stundum lengur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Bjórinn var alls ekki súr á bragðið.
Ég róa mig þá bara niður og fylgi þínum ráðum um að bíða með átöppun í 2 - 3 vikur í viðbót. Takk fyrir ráðleggingarnar.