einhverskonar blond ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

einhverskonar blond ale

Post by Bjössi »

Þessi mun fara á flöskur eftir nokkra daga, er ný kominn með þurrhumla fetish, mun sennilega þurrhumla flest eftileiðis :)

Amount Item Type % or IBU
5,25 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 92,92 %
0,40 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 7,08 %
28,30 gm Cascade [5,50 %] (Dry Hop 7 days) Hops -
30,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 25,0 IBU
20,00 gm Fuggles [4,50 %] (10 min) Hops 3,6 IBU
30,00 gm Cascade [5,50 %] (0 min) Hops -
0,30 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale

Beer Profile

Est Original Gravity: 1,055 SG
Measured Original Gravity: 1,056 SG
Est Final Gravity: 1,014 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,33 % Actual Alcohol by Vol: 6,00 %
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: einhverskonar blond ale

Post by kristfin »

kemur með flösku á næsta fund. ég hugsa að þessi verði fínn.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: einhverskonar blond ale

Post by Bjössi »

kem með flöskur,
annar er US-05 gerið loksins komið í hús, get skilað á næsta fundi eða fyrr ef þér vantar
Post Reply