Page 1 of 1

simcoe hops substitute

Posted: 18. Jan 2010 14:15
by Beerbelly
Ætla að brugga brúðkaupsölið hvað hafa menn verið að nota í staðinn fyrir simcoe og þá hve mikið ?

Re: simcoe hops substitute

Posted: 18. Jan 2010 14:20
by hrafnkell
Skv stuttu gúgli þá virðast fáir humlar geta komið 100% í staðinn fyrir simcoe.. Þó væri hægt að fara eitthvað í áttina með því að nota amarillo/chinook blöndu eða cascade.

Re: simcoe hops substitute

Posted: 18. Jan 2010 14:54
by Eyvindur
Í brúðkaupsölinu er Simcoe notaður sem beiskjuhumall, þannig að það skiptir litlu máli hvað kemur í staðinn þannig lagað. Það er betra að viðkomandi humlar séu með mikla alpha sýru. Svo þarftu bara að umreikna þetta til að fá rétta IBU tölu.