Skv stuttu gúgli þá virðast fáir humlar geta komið 100% í staðinn fyrir simcoe.. Þó væri hægt að fara eitthvað í áttina með því að nota amarillo/chinook blöndu eða cascade.
Í brúðkaupsölinu er Simcoe notaður sem beiskjuhumall, þannig að það skiptir litlu máli hvað kemur í staðinn þannig lagað. Það er betra að viðkomandi humlar séu með mikla alpha sýru. Svo þarftu bara að umreikna þetta til að fá rétta IBU tölu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór