simcoe hops substitute

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Beerbelly
Villigerill
Posts: 5
Joined: 11. Jan 2010 22:41

simcoe hops substitute

Post by Beerbelly »

Ætla að brugga brúðkaupsölið hvað hafa menn verið að nota í staðinn fyrir simcoe og þá hve mikið ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: simcoe hops substitute

Post by hrafnkell »

Skv stuttu gúgli þá virðast fáir humlar geta komið 100% í staðinn fyrir simcoe.. Þó væri hægt að fara eitthvað í áttina með því að nota amarillo/chinook blöndu eða cascade.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: simcoe hops substitute

Post by Eyvindur »

Í brúðkaupsölinu er Simcoe notaður sem beiskjuhumall, þannig að það skiptir litlu máli hvað kemur í staðinn þannig lagað. Það er betra að viðkomandi humlar séu með mikla alpha sýru. Svo þarftu bara að umreikna þetta til að fá rétta IBU tölu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply