Mesking
Posted: 16. Jan 2010 01:36
				
				Var að velta fyrir mér hvort einhver gæti verið svo vænn að útskýra  meski-ferlið fyrir nýliða. Er búinn að leggja í 2 AG og bara gengið nokkuð vel, hef haldið mig við uppskriftir og leiðbeiningar en mig langar að skilja betur hvernig mismunandi hitastig hefur áhrif á útkomuna, er hitastigið mismunandi eftir týpu af bjór? Hver er munurinn á að meskja við 67 eða 70c?  Hef verið að lesa mér til inn á Howtobrew.com  en þætti betra ef ég gæti nálgast þessar upplýsingar á íslensku.
Einhver sem getur hjálpað?
Svo var ég að velta fyrir mér hvar menn nálgist uppskriftir? Þeir sem ég hef lagt í eru báðir af þessari síðu, (brúðkaupsölið og All Grain úr íslensku hráefni)
Lumar einhver á góðri uppskrift úr einhverju af eftirfarandi hráefni sem ég á til. Langar helst að gera einhvern mjög ljósan Ale eða stout ef það er hægt með þessu hráefni, eins er lítið mál að kaupa eitthvað sem gæti vantað til að gera stout ef það er til í heilsubúðum eða matvörubúðum á höfuðborgarsvæðinu??
Pale Ale
Cara Munich ii
Cara Aroma
Cara Pils
First Gold
Cascade
E.K.Goldings
Fuggles
Engilsh Ale yeast(White labs)
Safale Ale S-04
Safale US-05
			Einhver sem getur hjálpað?
Svo var ég að velta fyrir mér hvar menn nálgist uppskriftir? Þeir sem ég hef lagt í eru báðir af þessari síðu, (brúðkaupsölið og All Grain úr íslensku hráefni)
Lumar einhver á góðri uppskrift úr einhverju af eftirfarandi hráefni sem ég á til. Langar helst að gera einhvern mjög ljósan Ale eða stout ef það er hægt með þessu hráefni, eins er lítið mál að kaupa eitthvað sem gæti vantað til að gera stout ef það er til í heilsubúðum eða matvörubúðum á höfuðborgarsvæðinu??
Pale Ale
Cara Munich ii
Cara Aroma
Cara Pils
First Gold
Cascade
E.K.Goldings
Fuggles
Engilsh Ale yeast(White labs)
Safale Ale S-04
Safale US-05