Fallegt heimabruggkerfi

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
joi
Villigerill
Posts: 33
Joined: 23. Nov 2009 11:39

Fallegt heimabruggkerfi

Post by joi »

Næs hönnun á heimabruggkerfi:
http://www.nanobrewingtech.com/info.html
í gerjun:
á flöskum: Münhenar Helles
á plani: Hefeweizen og Belgískur Dubbel


~ Bruggsmiðjan Melkólfur ~
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Fallegt heimabruggkerfi

Post by Bjössi »

Ekkert smá græja, mig langar í
en samt þetta hobbí snýst líka um að gera sín tæki, a.m.k. hvað mig varðar
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Fallegt heimabruggkerfi

Post by hrafnkell »

Já ég verð að segja það - Stór partur af fjörinu var að smíða draslið sjálfur. Jafnvel þótt ég hafi ekki sparað mikið á því :)


Virðist líka vera að þetta project sé dautt - síðan þeirra hefur ekki verið uppfærð síðan 2008.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fallegt heimabruggkerfi

Post by Oli »

Þetta kerfi tekur lítið pláss http://www.speidels-braumeister.de/shop ... ister.html" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Fallegt heimabruggkerfi

Post by Andri »

mikið væri gaman að eiga svona græju ef maður myndi búa hana til sjálfur :D
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply