Krár á Íslandi?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Krár á Íslandi?

Post by nIceguy »

Sælir piltar, nú er dálítið síðan ég hef farið á pöbbarölt heima á klakanum. Mig langaði að tékka hvort þið þekkið einhverja góða staði sem bjóða eitthvað úrval bjórs? Ja eða bara einhvern stað þar sem t.d. er hægt að fá Leffe á krana eða álíka? Kaffibrennslan var hér áður ágætur staður, nú heitir hann Brons og virðist ekki fókusera á bjórinn. Svo var Vínbarinn ágætur, hvernig er hann núna? Leffe fékst svo einu sinni á krana á Vín og Skel. Hmm endilega látið mig vita.

Kv

Freyr
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

Mig minnir að þú getir fengið Leffe á krana á Vínbarnum, svo er náttúrulega mjög gott Ale úrval á English Pub hinu meginn við austurvöll og þar er líka Skjálfti á krana :beer:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by nIceguy »

Já ok fæst Skjálfti þar á krana? Snilld, takk fyrir infoið.
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by nIceguy »

Heyrðu hvað heitir þessi English Pub?
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

nIceguy wrote:Heyrðu hvað heitir þessi English Pub?
English Pub :vindill:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Krár á Íslandi?

Post by halldor »

Hjalti wrote:Mig minnir að þú getir fengið Leffe á krana á Vínbarnum, svo er náttúrulega mjög gott Ale úrval á English Pub hinu meginn við austurvöll og þar er líka Skjálfti á krana :beer:
Ef þú ert að segja satt með Skjálfta á krana þá fer ég þangað núna!
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Krár á Íslandi?

Post by halldor »

Hjalti wrote:
nIceguy wrote:Heyrðu hvað heitir þessi English Pub?
English Pub :vindill:
LOL
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

Sjáumst þar klukkan 21:00

Ég er alveg maður.... mig langar í einn kaldan...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

Hjalti wrote:Sjáumst þar klukkan 21:00

Ég er alveg maður.... mig langar í einn kaldan...

Ég laug....
Ölvisholt Brugghús Nú er Skjálfti fáanlegur á dælu á Boston Resturant Bar Laugavegi 28b í Reykjavík. Eins og margir vita er ekkert sem jafnast á við Skjálfta beint af krana. Unnið er að því að koma Skjálfta inná fleiri veitingastaði þar sem viðskiptavinir geta pantað sér freyðandi og svalandi Skjálfta.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Krár á Íslandi?

Post by halldor »

Leffe á krana á Vínbarnum
Heeeeellingur af skemmtilegum flöskubjórum á Vínbarnum
Hoegaarden á Kaffibarnum
London Porter, La Trappe o.fl. á flösku English Pub
Killkenny, Guinness o.fl. á krana á English Pub, Ölstofunni og Café Paris
Plimmó Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Krár á Íslandi?

Post by Andri »

held að maður skellir sér á smá pöbbarölt eftir útskriftina :p
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

Maður verður nú að slaka á fyrir prófinn :)

Er einhver maður í 1 skjálfta á Boston?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Krár á Íslandi?

Post by halldor »

Hjalti wrote:Maður verður nú að slaka á fyrir prófinn :)

Er einhver maður í 1 skjálfta á Boston?
Ég hef beðið allt mitt líf eftir að fá mér Skjálfta á krana... eeeeen er að fara í helvítis lokapróf á föstudag og lokaverkefni á morgun :( Ég er til í það strax eftir helgina :)

Þegar ég fór í heimsókn í Ölvisholt bauð hann Jón aðeins Móra á krana... ekki að það hafi verið neitt slæmt :)
Smakkaði reyndar líka þar:
Móra
Móra Cask
Mungát (Páskabjórinn) á tilraunarstigum, tvær tegundir
Lava (áður en hann kom í verslanir á Íslandi)
Draugasetursbjórinn (man reyndar ekki hvað hann heitir en basically misheppnaður Skjálfti)
Plimmó Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Stulli »

Væri nú alveg til í einn skjálfta af krana, en ég er einn heima með barnið. Verð bara að sætta mig við hafrastát af mínum eigin krana ;)
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Krár á Íslandi?

Post by Andri »

Við Hjalti fórum á English Pub og spjölluðum smávegis yfir skjálfta
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

Snilld, takk fyrir mig.

Ég ráðlagði líka tvemur svíum að fá sér skjálfta og fékk næstumþví knús þegar þau fóru, voru virkilega ánægð með bjórinn sinn og sérstaklega glöð að þau fengu sér ekki þetta Egils dót :blink:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Krár á Íslandi?

Post by Eyvindur »

Æ, Stulli, greyið þú.

Ég lagði ekki í bæjarferð, en fékk mér smá hérna heima.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Stulli »

:tomato:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Krár á Íslandi?

Post by Eyvindur »

Langar líka að benda á að Café Rosenberg er með sæmilegt úrval, en þess betra andrúmsloft og lifandi tónlist. Góður bjór verður enn betri þar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by nIceguy »

Eyvindur wrote:Langar líka að benda á að Café Rosenberg er með sæmilegt úrval, en þess betra andrúmsloft og lifandi tónlist. Góður bjór verður enn betri þar.
Aha ok ertu með dæmi um bjór? Manstu eftir eh spennandi á krana?
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Krár á Íslandi?

Post by Eyvindur »

Enginn spennandi á krana. Þeir sem ég man eftir þaðan (fyrir utan þessa venjulegu) eru Erdinger, Víking Stout, Pilsner Urquell, Budweiser Budvar, Newcastle Brown Ale og svo er eins og mig minni að þau hafi verið með Skjálfta á flöskum... Það fæst eitthvað fleira minnir mig, en ég man ekki hvað. Ég skal skima eftir því næst þegar ég geri mér ferð þangað.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Krár á Íslandi?

Post by halldor »

Íslenski barinn (áður Brons (áður Kaffibrennslan)) er með:
Skjálfta - 900 kr.
Lava - 1450 kr.
Viking Stout - 900 kr.

Ásamt öllum hinu íslensku bjórunum, ef einhverjir eru spenntir fyrir þeim.
Plimmó Brugghús
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by nIceguy »

Íslenski barinn? Hvað er það? Finn hann ekki á ja.is???
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krár á Íslandi?

Post by Hjalti »

Held að hann heiti Brons alstaðar. Þetta er gamla Kaffibrenslan.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Krár á Íslandi?

Post by halldor »

Plimmó Brugghús
Post Reply