Page 1 of 2

Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 28. Dec 2009 10:38
by Idle
Hver vill hýsa gerlana, og hverjir ætla að mæta?

Uppfært: Mæti, get hýst.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 28. Dec 2009 12:29
by Eyvindur
Ég ætla að reyna að mæta (og þykir líklegt að það takist). Ég hugsa að ég bjóðist frekar til að vera gestgjafi í febrúar eða mars, því þá er líklegt að ég verði kominn með krana... Vil endilega vígja þá formlega með ykkur. (Þarf vitaskuld líka að brugga nóg til að fylla alla kútana).

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 28. Dec 2009 13:46
by kristfin
ég reikna með að mæta. get ekki haldið þetta núna.
en eyvindur, ég er líka í keezer pælingum. mátt láta mig vita ef þú ert að kaupa eitthvað kranadót. er að spá í svoleiðis.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 28. Dec 2009 14:13
by Bjössi
ég mun mæta

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 28. Dec 2009 14:21
by hjalli
ég mæti

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 28. Dec 2009 15:02
by Hjalti
Ég mæti

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 1. Jan 2010 21:52
by ulfar
Ég ætla að koma, bara spurning hvert ég kem.

kv. Úlfar

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 2. Jan 2010 12:22
by hrafnkell
Eg aetla ad reyna ad maeta og taka med sma smakk af ag frumraun minni. Hvar ertu til husa idle?

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 2. Jan 2010 16:26
by Idle
Ég er í Fífuseli 37, 109.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 2. Jan 2010 20:24
by Andri
Þetta verður s.s. hjá Idle? Ég mæti.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 3. Jan 2010 18:03
by ulfar
Klukkan hvað hvað eigum við að hefja þetta idle?

kv. Úlfar

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 3. Jan 2010 18:11
by Idle
Húsið opnar 20:00. Þriðja hæð, Kolbrún og Sigurður á bjöllu. Ég er með síma 868-5232 ef á þarf að halda.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 3. Jan 2010 18:17
by sigurdur
Ég ætla að reyna að mæta eftir bestu getu.
Úlfar, eigum við að reyna að vera samferða í þetta skiptið?

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 3. Jan 2010 18:37
by joi
Spennandi, það væri gaman að heilsa upp á ykkur.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 3. Jan 2010 20:36
by halldor
Ég býst við því að mæta ef þú hefur pláss fyrir mig :)

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 3. Jan 2010 20:46
by Idle
Nóg pláss. :)

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 4. Jan 2010 16:31
by dax
Stefni á mætingu :skal:

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 4. Jan 2010 21:30
by hrafnkell
Fokkedífokkfokk... Gleymdi að setja fundinn í calendar í símann minn og steingleymdi

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 4. Jan 2010 21:34
by sigurdur
hann er enn í gangi, ef þú drífur þig þá ættiru að ná.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 5. Jan 2010 00:24
by Idle
Kærar þakkir fyrir komuna. Mætingin var mun betri en ég bjóst við, og augljóst að bjórgerðarmönnum fer ört fram í list sinni. Einhvern tímann mun ég koma tánum þar sem þið höfðuð hælana áður. :skal:

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 5. Jan 2010 10:33
by Eyvindur
Bragðminning mín er nú sú að þú kunnir ansi vel til verka, Sigurður.

Takk fyrir mig. Þetta var stórskemmtilegt.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 5. Jan 2010 12:56
by ulfar
Já þetta var mjög skemmtilegt. Mjög gaman að sjá hversu mikið var um góðan bjór.

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 5. Jan 2010 13:17
by Bjössi
Fínn fundur
og afbragðs framleiðsla, mjög gaman að koma svona saman og smakka hjá hvor öðrum

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 5. Jan 2010 13:42
by joi
Já tek undir með ykkur strákar, þetta var afbragðsfundur hjá þér Idle og bjórinn óaðfinnanlega góður!

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Posted: 5. Jan 2010 21:52
by kristfin
alltaf stemming og gaman hvað bjórinn er alltaf að batna. eina leiðin er upp.