Ég ætla að reyna að mæta (og þykir líklegt að það takist). Ég hugsa að ég bjóðist frekar til að vera gestgjafi í febrúar eða mars, því þá er líklegt að ég verði kominn með krana... Vil endilega vígja þá formlega með ykkur. (Þarf vitaskuld líka að brugga nóg til að fylla alla kútana).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
ég reikna með að mæta. get ekki haldið þetta núna.
en eyvindur, ég er líka í keezer pælingum. mátt láta mig vita ef þú ert að kaupa eitthvað kranadót. er að spá í svoleiðis.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Kærar þakkir fyrir komuna. Mætingin var mun betri en ég bjóst við, og augljóst að bjórgerðarmönnum fer ört fram í list sinni. Einhvern tímann mun ég koma tánum þar sem þið höfðuð hælana áður.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.