Helvítis fokking fokk IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Helvítis fokking fokk IPA

Post by kristfin »

gerði þennan í fyrradag. er að bubbla á fullu með hveitivíninu og brúna porternum mínum núna.
þetta verður bjór númer 4 úr geri sem ég tók frá fyrsta porternum mínum fyrir 2 mánuðum.

ég jók magnið af munick og caramunick aðeins til að vega uppá móti litatapinu með að nota pilsner í stað pale ale grunnmalts.

Code: Select all

Style: American IPA
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 30,64 L
Estimated OG: 1,066 SG
Estimated Color: 8,9 SRM
Estimated IBU: 86,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
6,50 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        86,67 %       
0,60 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        8,00 %        
0,40 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        5,33 %        
40,00 gm      Centennial [8,70 %]  (Dry Hop 3 days)     Hops          -            
62,32 gm      Chinook [11,50 %]  (60 min)               Hops         63,6 IBU      
41,55 gm      Centennial [8,70 %]  (15 min)             Hops         15,9 IBU      
41,55 gm      Centennial [8,70 %]  (5 min)              Hops         6,4 IBU       
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
2 Pkgs        Safale US-05 (DCL Yeast #US-05)           Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 7,50 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
90 min        Mash In            Add 20,00 L of water at 76,7 C      68,0 C        


Notes:
------
http://www.homebrewtalk.com/f69/bee-cave-brewery-ipa-59907/

Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by Bjössi »

þessi er all svaðalegur í IBU
er þetta drekkanlegt? :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by Eyvindur »

Það er ekki fræðilegur möguleiki að gera of humlaðan bjór (nema auðvitað ef smekkurinn er þannig). Double IPA (en þetta fellur í þann flokk hvað IBU varðar, þó ekki hvað varðar OG) fer oft mjög langt yfir 100 IBU (ég hef séð uppskrift sem fór í 666 IBU), en tilfellið er það að virtirinn er orðinn mettaður alpha sýrum í 100 IBU. Allt umfram það er bara humlabragð og -angan.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by kristfin »

þetta verður fínt. ilmar allavega vel
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by kristfin »

setti þennan á flöskur í gær.

mjög bragðmikill. mikið, og þá meina ég mikið, humlabragð, en maltið kemur samt í gegn í lokin.
endaði í 1012 úr 1066 sem gerir 7%.

Image

tileinka yfirstétt íslands, sem er að senda okkur fingurinn, þennan bjór
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by Eyvindur »

Nammi... Þessi verður til smakks á næsta fundi, er það ekki öruggt mál?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by kristfin »

ég kem með ipa og porter næst. er mjög spenntur fyrir portnernum líka. brúnn porter, mjúkur og sællegur eins og ég
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Helvítis fokking fokk IPA

Post by Eyvindur »

Mmm... Kannski ég komi með minn porter, sem er orðinn himneskur með aldrinum (bruggaði hann síðasta vor).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply