Þorláksmessu bjórinn

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Þorláksmessu bjórinn

Post by Squinchy »

Jæja langt síðan eitthvað hefur verið bruggað :P, en potturinn og brennarinn góði var loksins vígður
Image

Coopers lager var það þó, tvær dósir og 1gk af sykri

Eitthver leti var á myndavélinni meðan bruggað var en hérna er ein tekinn 25.Des
Image

Magnið af þessu fer á tvo Corny kúta og restin ef eitthver fer á flöskur :)
kv. Jökull
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þorláksmessu bjórinn

Post by hrafnkell »

Þú tókst þér dágóðan tíma í þetta!Sýndir okkur pottinn og brennarannn í sumar var það ekki? Hvenær ætlarðu svo að skella þér í all grain? Klárlega eina vitið þegar þú ert með svona fínar græjur!


p.s. Drífa í að skiptast á þessum fröggum fljótlega? :)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Þorláksmessu bjórinn

Post by Squinchy »

Haha kallinn hérna líka :), já ég er til hvenær sem er, bara senda mér pm ;)

En já það er búin að vera eitthver brugg leti en þetta er allt að fara koma, þurfum núna bara kælibox fyrir meskingu og svo Kopar rör til að gera immersion chiller og þá fer all grain á fullt
kv. Jökull
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Þorláksmessu bjórinn

Post by Bjössi »

alltof flottar græjur til að nota í coopers :P
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Þorláksmessu bjórinn

Post by Squinchy »

Hehe satt :)
kv. Jökull
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þorláksmessu bjórinn

Post by Eyvindur »

Ég er hræddur um að ef þið farið ekki að skipta yfir í AG hið snarasta þurfi Förgunardeildin að gera þessi tæki upptæk.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Þorláksmessu bjórinn

Post by Squinchy »

Já það myndi ekki koma mér á óvart :D, aulaskapur í manni að hafa ekki verið löngu farinn út að ekta "stöffið"
kv. Jökull
Post Reply