Ég ætla að bjóða 2 félögum í heimsókn í næstu viku og bjóða þeim upp á rjómann af bestu jólabjórunum í ár. Ég er búinn að tryggja mér nokkra jólabjóra frá Ölvisholti, Arboga Julöl og Delirium Christmas.
Hvaða fleiri ahugaverða bjóra gæti ég nælt mér í? Þá er ég ekki að tala um hina hefðbundnu Tuborg/Kalda/Viking/Egils o.s.frv.