Áhugaverðir jólabjórar 2009

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
olihelgi
Villigerill
Posts: 34
Joined: 11. May 2009 21:21

Áhugaverðir jólabjórar 2009

Post by olihelgi »

Sæl veriði.

Ég ætla að bjóða 2 félögum í heimsókn í næstu viku og bjóða þeim upp á rjómann af bestu jólabjórunum í ár. Ég er búinn að tryggja mér nokkra jólabjóra frá Ölvisholti, Arboga Julöl og Delirium Christmas.

Hvaða fleiri ahugaverða bjóra gæti ég nælt mér í? Þá er ég ekki að tala um hina hefðbundnu Tuborg/Kalda/Viking/Egils o.s.frv.

Óli Helgi.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Áhugaverðir jólabjórar 2009

Post by Andri »

Hehe, þegar ég sá þetta topic þá ætlaði ég að segja "Ekki tuborg, egils, víking, kaldi og þessi frá Mjöður Ehf."
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Áhugaverðir jólabjórar 2009

Post by Eyvindur »

Ja, það er svosem hægt að flokka Samuel Adams Winter Lager sem hálfgerðan jólabjór. Hann er unaður, mæli með honum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply