Jóhannes

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
joi
Villigerill
Posts: 33
Joined: 23. Nov 2009 11:39

Jóhannes

Post by joi »

Sæl öll sömul, ég heiti Jóhannes og er að leggja út í all-grain tilraunabrugg. Lager að hætti Munchener Helles mun verða fyrsta lögunin, vona bara að vel takist til. :)
í gerjun:
á flöskum: Münhenar Helles
á plani: Hefeweizen og Belgískur Dubbel


~ Bruggsmiðjan Melkólfur ~
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jóhannes

Post by kristfin »

velkominn.

ertu með aðstöðu til að lagera við lágt hitastig?

þú leyfir okkur að fylgjast með framvindu.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Jóhannes

Post by halldor »

Sæll og velkominn.

Leyfðu okkur að fylgjast með hvernig tekst til
Plimmó Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Jóhannes

Post by Andri »

kristfin wrote:velkominn.

ertu með aðstöðu til að lagera við lágt hitastig?

þú leyfir okkur að fylgjast með framvindu.
Allir sem hafa rennandi vatn hafa aðstöðu til að gerja við lagerhitastig með því að nota aðferðina sem ég sýndi á heimasmíði. Tjah, ef fólki er sama um að hafa eina fötu inni í skáp í baðherberginu eða bílskúrnum
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
joi
Villigerill
Posts: 33
Joined: 23. Nov 2009 11:39

Re: Jóhannes

Post by joi »

Já ég er einmitt að púsla saman kaldavatns-kælingu úr síldartunnum. Set inn myndir við fyrsta tækifæri. :)
í gerjun:
á flöskum: Münhenar Helles
á plani: Hefeweizen og Belgískur Dubbel


~ Bruggsmiðjan Melkólfur ~
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Jóhannes

Post by Bjössi »

velkominn í hópinn, þú ert að ganga inn í mjög áhugavert hobbí
og stót plús að þetta hobbí gefur afsér :skal:
Post Reply