Page 1 of 1

Mánudagsljóð

Posted: 16. Nov 2009 09:50
by Hjalti
Bjór minn vor, þú sem ert í flösku, frelsist þinn tappi, tilkomi þín froða, freyði þínir humlar svo í glasi sem í munni. Svalaðu í dag mínum daglega þorsta og skeyttu ei um vísaskuldir svo og líka hjá þyrstunautum mínum. Eigi leið þú oss á Astró heldur ei á Nasa, því að þitt er valdið, gleðin og stuðið, að eilífu kaldi :)

Re: Mánudagsljóð

Posted: 16. Nov 2009 10:02
by kristfin
heyri ég AMEN!

Re: Mánudagsljóð

Posted: 16. Nov 2009 10:55
by kubbur
kæri bakkus, viltu svífa yfir mér í dag og vernda mig fyrir tilfinningum og væmni, kv kubbur