[Óska eftir] Belgískar flöskur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

[Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Ef þið eigið 750ml belgískar flöskur og ætlið ekki að nota þær hef ég mikinn áhuga á að fá þær. Ég hef nokkuð gaman af því að setja hátíðarölið á þessa tegund af flöskum.

http://www.northernbrewer.com/pics/full ... bottle.jpg
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by halldor »

Ég er sjálfur að safna þeim og sé ótrúlega mikið eftir að hafa hent (endurunnið) öllum 750 ml La Trappe flöskunum mínum, hér um árið þegar hann var enn fáanlegur í þeirri stærð.

Er nokkuð mál að finna tappa á þetta? Ég hef aldrei tappað á svona flöskur.
Plimmó Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Nei, það er alveg ómögulegt að finna tappana, svo er alveg stórhættulegt að nota þær. gefðu mér bara flöskurnar....... :D

Ég fékk korka og hettur á Morebeer: http://morebeer.com/search/102304//2
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by halldor »

Ég talaði reyndar við umboðið sem er með La Trappe bjórana og þeir sögðu að ég gæti alveg pantað 750 ml. flöskurnar af Dubbel, Tripel og Bock að mig minnir, í Vínbúðunum og þeir ættu þetta ennþá til.

Ef þér líst á þessa leið þá get ég alveg hjálpað þér að tæma flöskurnar :)
Plimmó Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Nice, svo eiga líka RJC Chimay Grand Reserve á 750ml.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Stulli »

Þegar að ég hef pantað frá heildsölum í gegnum vínbúðina, hefur alltaf verið lágmark kassi en það var fyrir 33cl flöskur (orval). Ég veit ekki hvað eru margar svona stórar flöskur í einum kassa, etv 6 eða 12, en mér datt í hug að við gætum pantað nokkrir saman slatta af nokkrum mismunandi tegundum, deilt kostnaðinum og skipt tegundunum jafnt á milli. Ég hefði ekkert á móti því að eiga eitthvað af þessum til á lager. Ég myndi vilja La trappe dubbel og tripel og Chimay GR, og svo endurnýta flöskurnar að sjálfsögðu, er sjálfur að safna líka. Hvað segiði, á ég að tjékka á þessu?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by halldor »

Ég er pottþétt til í La Trappe Dubbel og Chimay GR... alveg nauðsynlegt að eiga svona flösku ef verðugir gestir kíkja í heimsókn.
Plimmó Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Ég hef áður keypt nokkrar Chimay GR bara beint af RJC. Þá var flaskan á áttahundruð og eitthvað og er ennþá merkt á síðunni þeirra á sama verði. Spurning um að hafa bara beint samband við þá?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Hvað kostar annars La Trappe?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by halldor »

Verðið var nú ekki nema um 500 krónur þegar hann datt úr sölu um mitt síðasta ár. Ætli hann sé ekki á svipuðu verði og Chimay-inn? 330ml flöskurnar af La Trappe Dubbel voru að koma aftur fyrir örfáum vikum og nú kostar hann um 400 kr. Ég og einn vinur minn myndum eflaust taka 4-6 flöskur saman af La Trappe og kannski 2-4 af Chimay GR.
Plimmó Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Stulli »

Ok, Árni, viltu tjékka á RJC fyrst að þú hefur dílað við þá áður. Ég væri alveg til í 10 flöskur.

Halldór, talarðirðu við umboðið sem að flytur inn La Trappe og sögðu þau þér að panta í gegnum vínbúðina?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by halldor »

Laukrétt Árni!

Það var mjööög erfitt að hafa upp á umboðinu til að byrja með, þeir svöruðu aldrei símanum. Ég endaði á því að tala við einhvern innkaupastjóra hjá Vínbúðunum og hann gaf mér gsm númerið hjá einhverjum gaur í umboðinu. Þegar ég hringdi í hann sagðist hann eiga helling á lager en að við þyrftum að panta í gegnum Vínbúðina.
Plimmó Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Ég ætla þá að tala við gæjann í RJC varðandi Chimay GR. Hverjir vilja þá fá og hversu margar flöskur.

Stulli, þú ert kominn á blað með 10 stk.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Eyvindur »

Ég gæti alveg hugsað mér eitthvað smotterí... Tvö stykki eða eitthvað...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Stulli »

Ok, ég skal tala við gaurinn sem að ég hef pantað í gegnum í vínbúðina á morgun og tékka á hvort að það sé einhver lágmarkspöntun á þessar stóru La Trappe flöskur.
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Andri »

Talandi um flöskur. Ég væri til í grolsch swing top flöskur, hugsa að ég panta þetta bara frá ölgerðinni og fæ bjórinn í kaupbæti þar sem mér finnst grolsch fínasti bjór :drunk: 2 kassar ættu að vera einhverjir 21.6 lítrar miðað við 0,45l per flaska.

Er einhver annar til í svona flöskur? Ég hugsa að þeir vilja kanski ekki selja einhverjum einstaklingi 2 kassa og maður fær kanski aðeins betra verð ef maður kaupir nokkra.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

2 Chimay GR fyrir Eyvind, komið í kladdann. Halldór, á ég að setja 4. á þig?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by halldor »

Já takk Árni minn :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Andri »

Ég væri til í 1 Chimay Grand Reserve. Sendi þér nrið mitt í pm.
Er það ekki annars arnilong sem er að panta þetta? :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Oli »

Ég væri alveg til í að smakka 3-4 stk ef þú nennir að senda vestur á Ísafjörð 8-)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

Oli wrote:Ég væri alveg til í að smakka 3-4 stk ef þú nennir að senda vestur á Ísafjörð 8-)
Já, það er minnsta mál.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Stulli »

Af La Trappe bjórunum er það að frétta að það eru bara bockbier og dubbel til í 750ml flöskum. Ég vil persónulega bara dubbel. Hvað á ég að panta mikið?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by arnilong »

3. hér af Dubbel!

Er þetta ekki annars á svipuðu verði og þegar þetta var í ríkinu hér um daginn?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Stulli »

arnilong wrote:3. hér!

Er þetta ekki annars á svipuðu verði og þegar þetta var í ríkinu hér um daginn?
3 dubbel?

Fékk verðið ekki gefið upp, en örrugglega svipað.
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: [Óska eftir] Belgískar flöskur

Post by Stulli »

Árni: varstu búinn að tjékka á RJC?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
Post Reply