Page 1 of 1
					
				Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 16. Nov 2009 00:07
				by Andri
				Ætla að stela þessari hugmynd af homebrewtalk.
Hún er þannig að við skrifum hérna niður lítrana sem við höfum bruggað. Næsti sem póstar breytir tölunni (bætir sinni við).
Engar umræður hérna takk nema mjög stuttorðaðar sem tengjast þessu 

aðeins leyfilegt að pósta ef þú ert að bæta við tölum.
Bjór : 92 lítrar
Vín : 23 lítrar
 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 16. Nov 2009 11:42
				by Bjössi
				Við erum 2 saman og höfum bruggað
187ltr af bjór, ekkert vín
Bjór: 279 lítrar
Vín:  23 lítrar
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 16. Nov 2009 11:51
				by Eyvindur
				Mér telst svo til að ég hafi bruggað 220 lítra af bjór og 92 lítra af víni á síðastliðnum þremur árum - en á þetta kannski bara við um tímann síðan Fágun varð til? Læt þetta allavega standa svona þar til annað kemur í ljós.
Bjór: 499 lítrar
Vín: 115 lítrar
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 16. Nov 2009 11:53
				by Idle
				210 lítrar af bjór, 22 af víni.
Bjór: 709 lítrar.
Vín: 137 lítrar.
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 16. Nov 2009 12:45
				by kristfin
				150 lítrar af bjór, 75 af víni.
Bjór: 859 lítrar.
Vín: 212 lítrar.
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 17. Nov 2009 06:27
				by kubbur
				46 lítrar af víni
Bjór: 859 lítrar.
Vín: 258 lítrar.
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 17. Nov 2009 08:28
				by hrafnkell
				75 lítrar af bjór. (sýróp)
Bjór: 934 lítrar.
Vín: 258 lítrar.[/quote]
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 17. Nov 2009 10:55
				by aki
				20 ltr vín
10 ltr mungát
40 ltr bjór (extrakt)
60 ltr bjór (all-grain)
(samtals 130 ltr á þessu herrans ári - það er hellingur  

 ) 
 
 
Bjór: 1034 lítrar.
Vín: 278 lítrar.
 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 17. Nov 2009 22:26
				by Hjalti
				175L Bjór
50L Vín
Bjór: 1209 lítrar.
Vín: 328 lítrar.
			 
			
					
				Re: Hversu mikið er búið að brugga.
				Posted: 19. Nov 2009 02:46
				by dax
				269 l. bjór (All Grain) síðan í miðjum ágúst 2009.
Bjór: 1478 lítrar
Vín: 328 lítrar