Jóla Jörvi 2009

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Jóla Jörvi 2009

Post by Hjalti »

Tók mig til og setti í einn síðasta extract bjór vegna þess að ég er ekki búinn að klára AG setupið mitt.

1 dós Coopers stout
1 dós Coopers Brewmaster Selection Pilsner
400g Chocolate malt
250g Haframjöl
30g Fuggles
Safale S-33
1/2 Teskeið Kanill
1/2 Teskeið Negull

Tepokaði Chocolate maltið og Haframjölið í 45 mín
Sauð Extractið og Humlana í 20 mínútur Helmingurinn af Humlunum soðin í 20 mín og hinn helmingurinn soðin í mínútu

OG ~1045
FG ?

Safale S-33 gerjast eins og ég veit ekki hvað, high crausen og almennileg læti bara.

Lyktin er góð af þessu vel sæt og bjórinn er alveg KOLSVARTUR
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply