Page 1 of 1

Áramótaöl

Posted: 29. Oct 2009 17:56
by dax
Hvað ætti maður að leggja í fyrir áramótin... Eitthvað sterkt svo maður þoli áramótaskaupið kannski? Eisbock? :skal: :vindill: :beer: :drunk: :sing:

Ég er byrjaður að leggja höfuðið í bleyti.

Re: Áramótaöl

Posted: 29. Oct 2009 18:00
by Idle
dax wrote:Hvað ætti maður að leggja í fyrir áramótin... Eitthvað sterkt svo maður þoli áramótaskaupið kannski? Eisbock? :skal: :vindill: :beer: :drunk: :sing:

Ég er byrjaður að leggja höfuðið í bleyti.
Ég var að hugsa um að gera þennan. :)

Annars mæli ég ekki með að leggja höfuðið í bleyti. Heilinn er úr hlaupkenndu efni, og þú veist hvernig það fer í bleytu. ;)

Re: Áramótaöl

Posted: 29. Oct 2009 21:44
by arnilong
Bière Brut er alveg tilvalinn áramótabjórstíll en því miður hefurðu ekki nægan tíma í slíkan bjór þetta árið. En þú gætir gert hann fyrir næstu árámót!

Re: Áramótaöl

Posted: 30. Oct 2009 11:48
by Eyvindur
Ég er að velta fyrir mér double IPA.