Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Bière Brut er alveg tilvalinn áramótabjórstíll en því miður hefurðu ekki nægan tíma í slíkan bjór þetta árið. En þú gætir gert hann fyrir næstu árámót!
Í gerjun: Jólaöl 2009 Í þroskun: Bláberjalambic 2007 Í flöskum: Margt Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði