Áramótaöl

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Áramótaöl

Post by dax »

Hvað ætti maður að leggja í fyrir áramótin... Eitthvað sterkt svo maður þoli áramótaskaupið kannski? Eisbock? :skal: :vindill: :beer: :drunk: :sing:

Ég er byrjaður að leggja höfuðið í bleyti.
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Áramótaöl

Post by Idle »

dax wrote:Hvað ætti maður að leggja í fyrir áramótin... Eitthvað sterkt svo maður þoli áramótaskaupið kannski? Eisbock? :skal: :vindill: :beer: :drunk: :sing:

Ég er byrjaður að leggja höfuðið í bleyti.
Ég var að hugsa um að gera þennan. :)

Annars mæli ég ekki með að leggja höfuðið í bleyti. Heilinn er úr hlaupkenndu efni, og þú veist hvernig það fer í bleytu. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Áramótaöl

Post by arnilong »

Bière Brut er alveg tilvalinn áramótabjórstíll en því miður hefurðu ekki nægan tíma í slíkan bjór þetta árið. En þú gætir gert hann fyrir næstu árámót!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Áramótaöl

Post by Eyvindur »

Ég er að velta fyrir mér double IPA.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply