Jamils Robust Porter

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Jamils Robust Porter

Post by kristfin »

núna ætla ég að fara búa til porter.
eina sem mig vantar er chocolate malt, en ætla að heimarista það skv. þessari töflu

Code: Select all

Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 28,94 L
Estimated OG: 1,065 SG
Estimated Color: 36,8 SRM
Estimated IBU: 28,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,22 kg       Pale Malt (2 Row) (3,0 SRM)               Grain        73,02 %       
0,68 kg       Caramunich II (40,0 SRM)                  Grain        9,52 %        
0,68 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        9,52 %        
0,34 kg       Chocolate Malt Heimaristað (450,0 SRM)    Grain        4,76 %        
0,23 kg       Carafa Special III (525,0 SRM)            Grain        3,17 %        
65,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (60 min)    Hops         28,3 IBU      
25,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (0 min)     Hops          -            
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        Safale US-05 (DCL Yeast #US-05)           Yeast-Ale                  
orginal uppskriftin er svona

Code: Select all

Min OG: 1.050 Max OG: 1.065
Min IBU: 25 Max IBU: 45
Min Clr: 30 Max Clr: 90 Color in SRM, Lovibond


Recipe Specifics
Batch Size (Gal): 6.00 Wort Size (Gal): 6.00
Total Grain (Lbs): 15.75
Anticipated OG: 1.065 Plato: 15.80
Anticipated SRM: 35.7
Anticipated IBU: 34.1
Brewhouse Efficiency: 70 %
Wort Boil Time: 60 Minutes


Grain/Extract/Sugar
% Amount Name Origin Extract SRM
73.0 11.50 lbs. Pale Malt(2-row) America 1.048 2
9.5 1.50 lbs. Munich Malt(2-row) America 1.006 6
9.5 1.50 lbs. Crystal 40L America 1.006 40
3.2 0.50 lbs. Black Patent Malt America 1.002 525
4.8 0.75 lbs. Chocolate Malt America 1.003 350

Exract represented as SG.

Hops
Amount Name Form Alpha IBU Boil Time
1.65 oz. Goldings - E.K. Pellet 5.40 34.1 60 min
0.75 oz. Goldings - E.K. Pellet 5.40 0.0 0 min 
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Robust Porter

Post by kristfin »

þessi fer á flöskur í kvöld eða morgun.

Image

búinn að smakka og hann lofar góðu. vona að kolsýran bæti smá "boddý" í hann
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jamils Robust Porter

Post by Oli »

Flottur miði, hvað notarðu til að búa þetta til?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Robust Porter

Post by kristfin »

ég er tölvunarfræðingur.

nota bara powerpoint.

prennta síðan 6 síður á eina þá passar þetta þokkalega á flöskur. set nú bara á nokkrar til að hafa uppi á hillu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Jamils Robust Porter

Post by Braumeister »

Ég er að klambra saman Porteruppskrift eftir að hafa splæst á mig flösku af Samuel Smith Taddy porter. Vil samt ekki hafa hann jafn áfengan og þinn. Að hámarki 1.050, en ég hugsa að hann verði blanda af Blacke Butte Porter klóninum úr CYBI og venjulega Jamil Porternum. Hafrar gætu einnig komið við sögu.

Þú ert áreiðanlega búinn að rekast á það, en mjólk virkar prýðilega sem lím fyrir flöskumiða ef pappírinn er ekki of þykkur.
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Robust Porter

Post by kristfin »

nei. ég vissi ekki þetta með mjólkina. en súrna þá ekki miðarniar?

jamil var með "who is your taddy porter"

sem hann taldi vera mjög líkur hinum. ég er að glugga í bókina hans. man ekki alveg útafhverju ég ákvað að gera robust porterinn frekar. sennilega af því að mér fannst þessi eitthvað svo flókin.

ibu 27
color 24 srm
abc 5.1
4.2 kg british pale ale
brown malt 70L, 0,45 kg (10.6%)
crystal 40L, 0,45 kg (10.6%)
chocolate malt 350L, 0,285 kg (6.6%)
fuggles 5%, 60min, 35 gr
fuggles 5%, 10 min, 14gr

ertu að miða við þessa?

mash at 152 F
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Jamils Robust Porter

Post by aki »

kristfin wrote:color 24 srm
Er það porter?
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Jamils Robust Porter

Post by Idle »

aki wrote:
kristfin wrote:color 24 srm
Er það porter?
Liturinn á portara afbrigðunum getur verið frá 17 SRM til 35, skv. BJCP.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Robust Porter

Post by kristfin »

er þetta ekki brown porter. hann er aðeins ljósari
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Jamils Robust Porter

Post by Braumeister »

Sko flöskurnar sem ég prófaði þetta á urðu ekkert sérstaklega langlífar hjá mér þannig að.... :?
En þetta ætti ekki að vera vandamál á meðan þetta er þurrt held ég.

Jú ég var að spá í að leggja út frá þessari uppskrift og setja Melanoidinmalt í staðinn fyrir Brown Malt af því ég vil helst sleppa við að rista. Melanoidinmalt er samt bara 27L þannig að ég þyrfti að bæta það upp með einhverju öðru, td Caraaroma.

kristfin wrote:nei. ég vissi ekki þetta með mjólkina. en súrna þá ekki miðarniar?

jamil var með "who is your taddy porter"

sem hann taldi vera mjög líkur hinum. ég er að glugga í bókina hans. man ekki alveg útafhverju ég ákvað að gera robust porterinn frekar. sennilega af því að mér fannst þessi eitthvað svo flókin.

ibu 27
color 24 srm
abc 5.1
4.2 kg british pale ale
brown malt 70L, 0,45 kg (10.6%)
crystal 40L, 0,45 kg (10.6%)
chocolate malt 350L, 0,285 kg (6.6%)
fuggles 5%, 60min, 35 gr
fuggles 5%, 10 min, 14gr

ertu að miða við þessa?

mash at 152 F
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
Post Reply