Halldór

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Halldór

Post by halldor »

Komiði öll sæl

Ég heiti Halldór og hef verið að brugga bjór í um hálft ár. Við vinirnir höfum verið að hittast á um 2 vikna fresti og brugga saman.

Áhugi minn á bruggun kviknaði um ári eftir að ég uppgötvaði að bjór var eitthvað meira og stærra en Tuborg og Carlsberg. Ónefndur meðlimur hér á síðunni hafði sem sagt gefið mér að smakka heimabruggaðan stout sem breytti bjórdrykkjuvenjum mínum.

Mig langar að gefa Hjalta virtual klapp á bakið fyrir að hafa opnað þessa síðu og vona að hér verði líflegar umræður á komandi árum.
Last edited by halldor on 13. Dec 2009 01:04, edited 1 time in total.
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Halldór

Post by Hjalti »

Takk æðislega fyrir það, ekkert hægt að ganga undir fölsku flaggi, bara drífa í hlutunum ef maður sér þörfina. Endilega koma sem flestum hérna inn og gera þetta að alvöru samfélagi sem bruggar sinn eginn bjór og pælir soldið í honum fyrir utan Carlsber, Viking og Thule :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Halldór

Post by sigurjon »

Alveg sammála. Fágun er rétta orðið fyrir þennan málaflokk. Að búa til eða finna fágaðar uppskriftir og brugga gott öl...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Halldór

Post by Eyvindur »

+1
:beer: :amen:
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Halldór

Post by arnilong »

Velkominn!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
Post Reply