Krissi

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Krissi
Villigerill
Posts: 1
Joined: 9. May 2009 23:00

Krissi

Post by Krissi »

Hæ Krissi heiti ég og starfa við sölu og ráðgjöf í ámunni.

Tek það skýrt fram. Að mínar skoðanir eru mínar en ekki ámunnar!


Ok. :beer: Vill byrja á að hrósa aðstandendum síðunnar fyrir gott framtak.

Hlakkar til að pæla með ykkur.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Krissi

Post by Eyvindur »

Sæll og blessaður félagi. Gaman að sjá þig hér, komdu heill og njóttu vel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Krissi

Post by Andri »

Blessaður, gaman að fá þig.
More the merrier, glaður að sjá að þetta spjall stækkar og stækkar með hverjum degi. :skal:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Krissi

Post by Hjalti »

Krissi wrote:Hæ Krissi heiti ég og starfa við sölu og ráðgjöf í ámunni.

Tek það skýrt fram. Að mínar skoðanir eru mínar en ekki ámunnar!


Ok. :beer: Vill byrja á að hrósa aðstandendum síðunnar fyrir gott framtak.

Hlakkar til að pæla með ykkur.
Snilld að sjá þig hérna inni, glæsileg viðbót við samfélagið :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply