Simple Simon

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Simple Simon

Post by kristfin »

fann þessa á netinu og gerði til að prófa nýju amarillo humlana mína

Code: Select all

Recipe: Simple Simon
Brewer: Stjáni
Asst Brewer: Árni
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 31,38 L
Estimated OG: 1,055 SG
Estimated Color: 5,4 SRM
Estimated IBU: 36,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
6,00 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        100,00 %      
25,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (60 min)          Hops         25,4 IBU      
25,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (15 min)          Hops         6,8 IBU       
25,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (5 min)           Hops         4,2 IBU       
25,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (0 min)           Hops          -            
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 18,00 L of water at 78,0 C      70,0 C        


Notes:
------
Eftir meskingu var virtinn 1.044, endaði með 26 lítra, var farið að bubbla á fullu 8 tímum síðar.
Átti að meskja með 2l/kg við 65°  Ég meskjaði 3l/kg við 70°.  Veit ekki hvað það skiptir miklu máli.
sjá http://www.homebrewtalk.com/f66/simple-simon-amarillo-pale-126850/

Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Simple Simon

Post by Eyvindur »

Geðveikt. Þennan langar mig til að smakka. Ég hef lengi verið á leiðinni að prófa að gera svona SMaSH bjór (Single Malt, Single Hop).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

það verður auðsótt að fá að smakka þennan þegar hann kemur af brúsanum.

lyktin af þessum humlum er frábær.

var líka gaman að gera þetta. smakkaði á korninu og humlununum, og fann síðan hvernig lykt og bragð þróaðist með hverri viðbót. hlakka mikið til að sjá hvernig þetta fer. verður væntanlega frekar ljós með miklu amarillo bragði
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Simple Simon

Post by arnilong »

Mmmm, girnilegt!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Simple Simon

Post by Idle »

Já, það er tvímælalaust eitthvað spennandi við þetta. Væri gaman að reyna samskonar uppskriftir með misjöfnum malt tegundum og humlum. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Simple Simon

Post by Eyvindur »

Það er einmitt ein stærsta pælingin á bak við svona SMaSH laganir - að kynnast hráefninu í þaula.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

og miðinn
Image
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

smellti honum yfir á secondary glerkút og bætti 35 grömmum af amarillo með.

ætla að leyfa honum að vera í viku í viðbót og síðan á flöskur eða kút
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

ég var að koma erlendis frá í gær. þegar ég leit á kútinn þá sé ég að hann bubblar á svona 90 sek fresti. mjög aumingjalega en bubl samt.

hann var búinn að vera í primary í viku, og síðust 3 dagana þar var ekkert bubl. lyktin úr vatnslásnum er góð, amarillo, en engin skítalykt.

eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Simple Simon

Post by Eyvindur »

SÁEÖFÞH.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Simple Simon

Post by Idle »

Það held ég alls ekki. Það er ekkert óvenjulegt að gerjun taki smá kipp eftir flutninga á milli kúta, en það getur líka bara verið uppsafnað CO2 í bjórnum að brjótast út. Sykurflotvogin er besti vinur þinn ef þú vilt vita hvort gerjun sé í gangi. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

símon fór á flöskur í gær. ég vildi ekki hafa hann lengur en viku með humlunum.

ég ætlaði að hívera í gegnum nælonsokk en hann stíflaðist alltaf, þannig að þvi var sleppt.

bjórinn endaði í 1,017 frá 1,056. rosalega góð angan, svona eins og lime og sítróna og sæta sem springur út í mangó. bragðið byrjar vel, passíft síðan og notaleg beiskja í restina. hlakka virkilega til þeggar hann er búinn að "mellóast".

fékk 23 lítra útúr þessu. bætti 170 grömmum af dex fyrir átöppun. stefni á svona 2.5-2.7
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Simple Simon

Post by Eyvindur »

Fór hann ekki nema niður í 1.017? Og bara með pilsner malti? Það er skrýtið, maður. Hver var meskihitinn?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

ég veit. ég vil reyndar ekki hugsa til enda að kannski hafi gerjun ekki verið alveg lokið :(

en meskingin var við 70°, ég notaði bara pale ale malt frá ölvisholti
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Simple Simon

Post by Oli »

Ensímin beta amylasi og dextrinasi eru kannski ekki að virka sem best við 70°c meskingu, það er því kannski töluvert af ógerjanlegum sykrum eftir í bjórnum hjá þér.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

ég gaf krökkunum að smakka í morgun. þeim fannst hann ilma eins og mangó. sem er mjög góð lýsing. citrus og sæta. þannig að sennilega er soldið ao ógerjanlegum sykri þarna.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Simple Simon

Post by Oli »

já þetta verður örugglega gott eftir smá þroskun :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Simple Simon

Post by Eyvindur »

Þetta meikar fullkomið sens fyrst meskihitinn var svona hár.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Simple Simon

Post by kristfin »

þegar ég kem til með að segja frá þessu síðar meir þá hljómar það einhvern vegin svona. "jú sko, ef ég er að leita að þessum mangokeim þá meski ég með hitann í hærri kantinum og nota amarillo til að fá sítrusinn til að feida út í mango..."
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply