[Óska eftir] Vinator

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

[Óska eftir] Vinator

Post by ALExanderH »

Eru ekki allir í kútunum í dag? Hver vill selja mér vinator?
MargretAsgerdur
Villigerill
Posts: 41
Joined: 5. May 2015 12:15

Re: [Óska eftir] Vinator

Post by MargretAsgerdur »

Við áttum vinator en hann var mjög fljótur að skemmast, gormurinn beyglaðist og eyðilagðist (keyptum í Ámunni). Ég myndi eiginlega frekar mæla með að vera með sprey-brúsa með sótthreinsileginum fyrir sótthreinsun. Ef þú ert að spá í líka til að skola/þvo þá er hann alveg fínn en okkar var ónýtur eftir kannski 5-7 skipti svo okkur fannst það eiginlega ekki þess virði að vera splæsa í annan með þessari endingu.
Fyrrverandi forynja Fágunar
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: [Óska eftir] Vinator

Post by æpíei »

Mjög undarlegt. Minn hefur dugað í ca 2000 flöskur. Mögulega var ykkar bara gallað eintak?
MargretAsgerdur
Villigerill
Posts: 41
Joined: 5. May 2015 12:15

Re: [Óska eftir] Vinator

Post by MargretAsgerdur »

æpíei wrote:Mjög undarlegt. Minn hefur dugað í ca 2000 flöskur. Mögulega var ykkar bara gallað eintak?
Já við héldum að þetta væri alveg endingar gott en alveg alveg frá byrjun vantaði svona "gorm" eiginleika í hann og erfitt að setja hann aftur saman þegar við tókum hann í sundur til að þrífa því gormurinn vildi bara svigna til hliðar en ekki þjappast saman.
Fyrrverandi forynja Fágunar
landnamsmadur
Villigerill
Posts: 20
Joined: 18. Mar 2013 14:13
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Vinator

Post by landnamsmadur »

Plastið í gengjunum gaf sig hjá mér mjög fljótlega, ég held ég hafi notað hann ca. 3 sinnum. Ég hef ekki lagt í að kaupa annan en þetta er mjög þægileg græja.
Post Reply