Idle's ESB

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Idle's ESB

Post by Idle »

Er að vinna í þessum eins og er (meskingu fer að ljúka).
Idle's ESB

Það er svo þægilegt að nota PDFCreator til að koma uppskriftunum yfir í þægilegt lestrarform. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Idle's ESB

Post by arnilong »

Varstu að klára að meskja rétt fyrir 4. í nótt?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Idle's ESB

Post by Idle »

Jamm, og gerði það með stæl! Svo náði ég upp suðunni, setti fyrstu humlana út í, og sofnaði. 3 tímum seinna vaknaði ég við símann, og sótti konuna í vinnuna. Er að kæla virtinn niður núna. Gleymdi að loka humlapoka nr. 2 eftir að ég setti hann í pottinn (eftir þriggja tíma suðu á þeim fyrstu).

Hvaða lærdóm má draga af þessu? Ekki fara að sofa eftir að þú setur fyrstu humlana út í... :lol:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Idle's ESB

Post by sigurdur »

Idle wrote:Hvaða lærdóm má draga af þessu? Ekki fara að sofa eftir að þú setur fyrstu humlana út í... :lol:
EEEEða að brugga úthvíldur ;-)

Hvernig gekk með mælirinn?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Idle's ESB

Post by Idle »

Mælirinn virkar - en núna þarf að koma mér í lag. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Idle's ESB

Post by arnilong »

Vóó! Ég gæti aldrei bruggað svona seint á nóttinni. Ég vaknaði nú bara klukkan 7 í morgun og byrjaði að meskja. Ég vona að ég sofni ekki. :D
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Idle's ESB

Post by Idle »

Þessi er kominn niður í 1.010. Ekki nærri því eins tær og ameríska ljósölið, en lofar engu að síðu góðu (held ég). Ég er með á fimmta tug lítra á lokastigi í fötum, svo það verður nóg að gera í átöppuninni á næstu dögum...
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Idle's ESB

Post by Idle »

Ég gleymdi alveg að koma þessum á flöskur... Tók sýni í kvöld, og hann er orðinn mjög tær og fallegur. Ofsalega notalegur humlailmur og bragð, í ágætu jafnvægi við maltið. Held að þessi sé örugglega "keeper", og eitthvað sem ég á eftir að gera oftar. :)

Núna langar mig svolítið í góða humlabombu (þó ekkert imperial!).
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Idle's ESB

Post by dax »

Idle wrote:Er að vinna í þessum eins og er (meskingu fer að ljúka).
Idle's ESB

Það er svo þægilegt að nota PDFCreator til að koma uppskriftunum yfir í þægilegt lestrarform. :)
Það væri jafnvel enn betra að sjá hlutfallið (% korntegunda) þannig að maður skilji uppskriftirnar betur.

Það eru nefnilega ekki allir að gera jafn stórar laganir, þannig að %hlutfall korns gefur manni gleggri mynd þegar maður les uppskriftirnar.

Annars líst mér mjög vel á þennan hjá þér :)
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Idle's ESB

Post by Idle »

Gjörðu svo vel! Hafði aldrei leitt hugann að því að þarna vantaði hlutföllin. :)

Code: Select all

Recipe: Idle's ESB
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale)
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 29,53 L
Estimated OG: 1,055 SG
Estimated Color: 9,6 SRM
Estimated IBU: 35,9 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 200 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,00 kg       Pale Malt (2 Row) Ger (3,0 SRM)           Grain        85,11 %       
0,30 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        6,38 %        
0,25 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        5,32 %        
0,15 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        3,19 %        
18,30 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (200 min)   Hops         13,7 IBU      
18,30 gm      Fuggles [4,50 %]  (200 min)               Hops         12,3 IBU      
10,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (30 min)                Hops         4,7 IBU       
10,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (30 min)    Hops         5,2 IBU       
15,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (5 min) (Aroma Hop-SteepHops          -            
0,95 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body
Total Grain Weight: 4,70 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,26 L of water at 75,6 C      67,8 C        
10 min        Mash Out           Add 6,86 L of water at 92,0 C       75,6 C        
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Idle's ESB

Post by dax »

Þarna þekki ég þig! :) Lítur vel út!

Ertu að fá betri haus með því að nota Cara-Pils/Dextrine í uppskriftirnar? Ég gerði Belgian Blond um daginn og var bara með Pale Ale og Munich, og hausinn var fáránlega þéttur, flottur og mikill. Ég á eftir að rannsaka hvað í ferlinu gerði það að verkum að hann varð svona góður.
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Idle's ESB

Post by Idle »

Já, það stemmir. Porterinn minn, sem dæmi, er ekki aðeins skrokklaus, heldur og hauslaus. Ekkert CaraPils. :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply