Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28

Post by Örvar »

Mitt framlag í jóladagatalið er amerískur stout / hoppy stout.
syndaselur.jpg
Þetta er líklega nálægt því að vera black ipa en stout grainbillið á að gera þetta að vel humluðum stout.
Uppskriftin er svona nett útí loftið. Matlgrunnurinn innblásinn úr nokkrum solid american stout uppskriftum af netinu, passaði þó að tóna ristaða byggið aðeins niður. Humlarnir eru svo bara það sem ég fíla í apa/ipa, slatti í late additions og góð 120g þurrhumlun.
Meskjaði við ca 66-67°C. OG 1.070 og FG 1.017. ca 7% abv.

Setti bjórinn á kút og prófaði í fyrsta skipti að tappa kolsýrðum bjórnum á flöskur, þessvegna eru nokkrar alveg rúmlega fullar.
Vona bara að humla karakterinn verði ekki búinn að dofna of mikið 28. des :D

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size (fermenter): 21,00 l
Estimated OG: 1,070 SG
Estimated Color: 75,8 EBC
Estimated IBU: 70,6 IBUs
Brewhouse Efficiency: 68,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
6,00 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 86,3 %
0,35 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,5 EBC Grain 2 5,0 %
0,25 kg Roasted Barley (985,0 EBC) Grain 4 3,6 %
0,35 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 3 5,0 %
46,00 g Magnum [12,40 %] - Boil 60,0 min Hop 5 60,1 IBUs
60,00 g Cascade [5,40 %] - Dry Hop 0,0 Days Hop 11 0,0 IBUs
60,00 g Simcoe [12,90 %] - Dry Hop 0,0 Days Hop 12 0,0 IBUs
15,00 g Cascade [5,40 %] - Boil 10,0 min Hop 6 3,1 IBUs
15,00 g Simcoe [12,90 %] - Boil 10,0 min Hop 7 7,4 IBUs
25,00 g Cascade [5,40 %] - Boil 0,0 min Hop 8 0,0 IBUs
25,00 g Simcoe [12,90 %] - Boil 0,0 min Hop 9 0,0 IBUs
2,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 10 -
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28

Post by Eyvindur »

Var einmitt að dást að flöskunni og hlakka til, rétt áðan.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply