Panic Í eplavínigerð :)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Geiri
Villigerill
Posts: 18
Joined: 30. Aug 2009 22:50

Panic Í eplavínigerð :)

Post by Geiri »

Það er smá vandræða ástand á þessu hjá mér sjálfsagt hef ég brent mig á nokkrum byrjenda mistökum.

Carboy-ið hugsanlega of fullt vatnslásinn fyllist af gúanói svo uppúr flæðir sirka 3 á dag til að byrja með, ég hef tekið hann úr og skolað henn með nýsoðnu vatni og stungið honum aftur í.

Það er svaka líf í Carboy inu svo það er kannski ekki hægt að kvarta yfir því.

Hér er kvikmynd af þessu..
Rétt að taka það fram að þarna er hann ný hreinsaður.

Ég veit hreint ekki hvort ég á að drena úr flöskunni eða reyna að setja slöngu í vatnsdall .... eða bara hreinsa áfram Nú eða bara hella öllu og byrja aftur ;) vitrari
Kveðja
Geiri
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Panic Í eplavínigerð :)

Post by sigurdur »

Útbúa blowoff og nota það þar til að lífið er farið að minnka, þá getur þú notað litla lásinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Panic Í eplavínigerð :)

Post by Hjalti »

Þetta kalla ég fullorðins gerjun!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Panic Í eplavínigerð :)

Post by Andri »

Nei vá :D fullorðins!
Bara búa til blowoff eins og þessir meistarar hérna fyrir ofan mig segja.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply