Carboy-ið hugsanlega of fullt vatnslásinn fyllist af gúanói svo uppúr flæðir sirka 3 á dag til að byrja með, ég hef tekið hann úr og skolað henn með nýsoðnu vatni og stungið honum aftur í.
Það er svaka líf í Carboy inu svo það er kannski ekki hægt að kvarta yfir því.
Hér er kvikmynd af þessu..
Rétt að taka það fram að þarna er hann ný hreinsaður.
Ég veit hreint ekki hvort ég á að drena úr flöskunni eða reyna að setja slöngu í vatnsdall .... eða bara hreinsa áfram Nú eða bara hella öllu og byrja aftur
