brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

gugguson wrote:Eruð þið vissir um að það skili nákvæmlega sömu niðurstöðum?
100%. Jamil segir það, þá er það heilagur sannleikur.

atlios wrote:Hvernig ertu á morgun? Er að fara vestur á ísafjörð á morgun og væri fínt að ná þessu með...
Getur prófað að hringja í mig, lofa engu.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:
gugguson wrote:Eruð þið vissir um að það skili nákvæmlega sömu niðurstöðum?
100%. Jamil segir það, þá er það heilagur sannleikur.

atlios wrote:Hvernig ertu á morgun? Er að fara vestur á ísafjörð á morgun og væri fínt að ná þessu með...
Getur prófað að hringja í mig, lofa engu.

Frekar lélegt af þér að svara ekki tölvupóstinum sem ég sendi þér, búinn að bíða í nokkra daga eftir að geta keypt af þér pakka á yfir 20.000kr (all grain setup) og þú bara algjörlega hunsar mig.

Þarf maður kannski að vera í sérstökum vinahóp til að stunda góð viðskipti við þig ?
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Gvarimoto wrote:
hrafnkell wrote:
gugguson wrote:Eruð þið vissir um að það skili nákvæmlega sömu niðurstöðum?
100%. Jamil segir það, þá er það heilagur sannleikur.

atlios wrote:Hvernig ertu á morgun? Er að fara vestur á ísafjörð á morgun og væri fínt að ná þessu með...
Getur prófað að hringja í mig, lofa engu.

Frekar lélegt af þér að svara ekki tölvupóstinum sem ég sendi þér, búinn að bíða í nokkra daga eftir að geta keypt af þér pakka á yfir 20.000kr (all grain setup) og þú bara algjörlega hunsar mig.

Þarf maður kannski að vera í sérstökum vinahóp til að stunda góð viðskipti við þig ?
Ég er ekkert búinn að hundsa hann, er bara ekki búinn að vera að skoða tölvupóstinn (vinnuna) um helgina. Það er nú væntanlega ekkert mikið stress þar sem ég þarf ekki að koma þessu í póst fyrr en á morgun?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Var að fá 12v 3A straumbreyta. Henta frábærlega fyrir solarproject dælurnar sem ég er að selja :) 2000kr.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég á orðið eitthvað lítið af Pale Ale og Pilsner malti, en ný sending er væntanleg í næstu viku.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ný sending af korni komin. Á nóg af pale og pilsner aftur, og fékk einnig abbey og acidulated malt sem hefur ekki komið áður.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

sigurdur wrote:Simcoe búnir?
Jebb. Fæ meira í janúar ;) (Fyrir utan secret stashið mitt, muahahahaha!)
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by gosi »

JANÚAR!!! Það er langt í þann mánuð.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

gosi wrote:JANÚAR!!! Það er langt í þann mánuð.
Það er því miður bara uppskera 1x á ári á amerískum humlum...
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Síminn minn drapst í morgun, þannig að ef einhver þarf að ná í mig í dag (29 júní) þá er hægt að reyna 557-5559.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

hrafnkell wrote:Síminn minn drapst í morgun, þannig að ef einhver þarf að ná í mig í dag (29 júní) þá er hægt að reyna 557-5559.
Síminn er kominn í lag, en ég er kominn í helgarfrí hér með. Verð við næsta mánudag.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:
hrafnkell wrote:Síminn minn drapst í morgun, þannig að ef einhver þarf að ná í mig í dag (29 júní) þá er hægt að reyna 557-5559.
Síminn er kominn í lag, en ég er kominn í helgarfrí hér með. Verð við næsta mánudag.

Það verða allir að fá sumarfrí :)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Maggi »

Sælir,

áttu 5500 watta elementið á lager og er verðið ekki 6 þús?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Maggi wrote:Sælir,

áttu 5500 watta elementið á lager og er verðið ekki 6 þús?
já og jú. Verð samt ekkert við fyrr en eftir helgi... er í útilegu :P
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Maggi »

Ekki málið. Ég er ekki á landinu sjálfur. Kem eftir ca. viku. Það væri fínt ef þú gætir tekið það frá fyrir mig ef þú átt ekki mörg. Ég get borgað fyrirfram (lagt inn á þig) ef það er eitthvað vesen.

Ég gæti svo nálgast það milli 4. og 19 ágúst.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by kari »

Er nokkur með málin á litla (3500W) elementinu?

Lengd og þvermál....
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

3500w eru um 32mm í þvermál og mislöng, eru ekki öll beygð á sama stað.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by kari »

hrafnkell wrote:3500w eru um 32mm í þvermál og mislöng, eru ekki öll beygð á sama stað.
Væntanlega öll lengri en 20cm?
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Proppe »

Ég stefni á grimmt brugg næstu helgi. Þar sem ég er að vinna miðviku- og fimmtudag, þá vildi ég bara vita hvort það verði hægt að nálgast vörur á föstudaginn, eða hvort ég þurfi að gera ráðstafanir fyrr í vikunni, vegna verslunarmannahelgar.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

kari wrote:
hrafnkell wrote:3500w eru um 32mm í þvermál og mislöng, eru ekki öll beygð á sama stað.
Væntanlega öll lengri en 20cm?
Já ég hugsa það... Gæti verið að eitthvað af þeim sé nálægt því þó. Þyrftir líklega hærra density element ef þú vilt koma svona mikilli orku fyrir í litlu plássi. Og auka þar með líkur á bruna á virtinum.

Proppe wrote:Ég stefni á grimmt brugg næstu helgi. Þar sem ég er að vinna miðviku- og fimmtudag, þá vildi ég bara vita hvort það verði hægt að nálgast vörur á föstudaginn, eða hvort ég þurfi að gera ráðstafanir fyrr í vikunni, vegna verslunarmannahelgar.
Mæli með því að koma fyrr í vikunni. Ætti samt að sleppa á föstudaginn, sérstaklega ef það væri fyrripartinn.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég verð ekkert við á föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi, þannig að þeir sem ætla að grípa hráefni fyrir helgina verða að koma í seinasta lagi á fimmtudaginn!
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by gunnarolis »

EIGANDI BREW.IS ER ÞRÍTUGUR Í DAG.

HIPHIP HÚRRA FYRIR HRAFNKELI. HEILL ÞÉR ÞRÍTUGUM.

:skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal: :skal:

30 SKÁL FYRIR ÞÉR
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by bergrisi »

Þína skál Hrafnkell. Til hamingju með daginn. Fæ mér nokkra í þínu nafni í kvöld.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply