brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Takk fyrir drengir :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ný sending af korni komin til landsins, en enn í skipi, ekki víst að ég geti afgreitt úr henni fyrr en eftir helgi.


Ég verð ekkert við 13 og 14 september (fimmtudag og föstudag), þannig að þeim sem vantar hráefni fyrir helgina er bent á að huga að því í fyrra fallinu :)
humlarinn
Villigerill
Posts: 17
Joined: 7. Sep 2012 23:17

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by humlarinn »

Kíki á þig í dag, þarf að fá startpakkan og eitthvað meira fyrir komandi helgi!!!
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by einarornth »

Er pilsner maltið mætt úr skipinu?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Fæ það afhent í vikunni - á eftir að tolla það og fá það sent hingað í skúrinn.

Fæ einnig centennial humal!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég var að fá fullt af ohringjum í corny kúta ef einhverjum vantar... :)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Squinchy »

Áttu eftir að uppfæra lager stöðuna á pilsner eða er það strax búið ? :shock:
kv. Jökull
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Squinchy wrote:Áttu eftir að uppfæra lager stöðuna á pilsner eða er það strax búið ? :shock:
Jamm gleymdi að uppfæra :) Redda því fljótlega.


Náði einnig að redda mér 10kg af centennial, sem kom í kornsendingunni!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég ætla að prófa að vera með opið í skúrnum á miðvikudögum milli 16:30 og 18:30. Ég hvet fólk til að reyna að koma á þessum tíma, en annars er hægt að hringja í mig eins og venjulega.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by kari »

Á maður að setja inn pöntun á netinu áður?
Eða bara að mæta?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

kari wrote:Á maður að setja inn pöntun á netinu áður?
Eða bara að mæta?
Ef það á að taka einhvern helling þá borgar sig að panta á undan og láta vita :)

Ég veit ekkert hvernig traffíkin verður á þessum tíma, en ef það er mikið af fólki og stór pöntun þá gæti það tekið svolítinn tíma.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Classic »

Ég er að vinna frameftir á miðvikudaginn, skellirðu nokkuð á mig þótt ég hringi á fimmtudag? :P
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by bergrisi »

Líst vel á þetta. Hentar mér mjög vel.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
tolvunord
Villigerill
Posts: 25
Joined: 28. Aug 2009 13:40
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by tolvunord »

Líst rosalega vel á þessa hugmynd :skal:
Í gerjun: Tri-Centennial, Bee-Cave
Í þroskun:
Á flöskum:Jólaöl
Næst í gerjun : Jólaöl
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Tapparnir eru komnir afur :)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Squinchy »

Snilld!, í mismunandi litum ?
kv. Jökull
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Jebb 8 litir:


Rauður
Appelsínugulur
Silfur
Gull
Blár
Grænn
Hvítur
Svartur
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég verð ekkert við á fimmtudaginn og föstudaginn, þannig að þeir sem ætla að versla fyrir næstu helgi þurfa að gera það mán,þri eða miðvikudag.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Pilsner maltið er eiginlega búið hjá mér, en ég er búinn að panta meira, sem ætti að koma eftir um 3 vikur.

Ætti að eiga nóg af öllu öðru þangað til, t.d. pale ale, munich o.fl.

Var einnig að fá joðófór og klórsóda ef einhverjum vantar svoleiðis.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Vegna persónulegra ástæðna get ég því miður get ég ekki verið við í skúrnum á morgun, miðvikudag. Því færist opnunartíminn til og verður í staðinn opið í skúrnum á fimmtudag milli 16:30 og 18:30.

Athugið að þetta á aðeins við í þessari viku, næsta miðvikudag verður opið eins og venjulega.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ný sending af korni komin, nóg til af öllu korni núna.

Á eftir að uppfæra lagerstöðuna á síðunni reyndar, en geri það um helgina.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Næsti miðvikudagur (19 des) verður seinasti miðvikudagur ársins þar sem verður opið hjá mér. Ég ætla svo að vera í fríi á milli jóla og nýárs, þannig að ef ykkur vantar eitthvað hjá mér, þá er næsta vika klárlega málið :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by helgibelgi »

Er ekki örugglega til nóg af Pale Malti? Síðan segir mér að þú eigir ekki 25kg af pale ale :evil:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég á um 800kg af pale... :) Hef líklega gleymt að uppfæra stöðuna á því eftir seinustu sendingu. Redda því snöggvast.

Edit:
Búinn að laga lagerstöðuna á pale ale. Einnig fékk ég sendingu af hitamælum í dag, fyrir þá sem vantar slíkan.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Proppe »

Hvernig hitamælum?
Eru þetta sexí, sexí hitamælar?

Minn er dauður. Aftur.
Post Reply