Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by gm- »

Nú er svo komið að ég er að fara flytja á klakann í haust. Ég mun að sjálfsögðu taka brugggræjurnar með, en var að velta fyrir mér hvaða hluti/hráefni væri erfitt að nálgast á klakanum? Eða er Hrafnkell með allt sem þarf? :)

Hlakka til að verða virkari í félagsstarfinu næsta vetur,
gm-
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by hrafnkell »

Ég legg við hlustir hér og ef það er eitthvað merkilegt sem kemur úr krafsinu þá reyni ég að bæta úr því ;)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by gm- »

Glæsilegt, tek líka við ábendingum um hluti sem væri sniðugt að taka með sér sökum okurtolla og slíks. Má víst taka nýja hluti uppað 140 þús. með mér.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by Eyvindur »

Einhyrninga. Tilfinnanlegur skortur á þeim hjá Kela.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by gm- »

Þeir eru dáldið vesen, dýrt að borga fyrir einhyrningaeinangrun í Hrísey...
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by hrafnkell »

gm- wrote:Glæsilegt, tek líka við ábendingum um hluti sem væri sniðugt að taka með sér sökum okurtolla og slíks. Má víst taka nýja hluti uppað 140 þús. með mér.
Ath nýjir hlutir eru allir hlutir sem eru 2ja ára gamlir eða yngri.. Eða var það amk þegar ég flutti frá Danmörku á sínum tíma. Gætir verið beðinn um kvittanir fyrir öllum andskotanum. Ég lenti svosem ekki í neinu, en vert að hafa í huga :)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by gm- »

Jújú, höfum lítið keypt seinustu 2 árin, og búin að vera hérna í 6 ár. En það virðist vera allt til hjá þér Hrafnkell, allavega allt hljótt hérna :)

Hefuru verið með star san?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Post by Eyvindur »

Mjólkursykur er vesen.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply