Eitthvað fyrir græjufíklana

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Eitthvað fyrir græjufíklana

Post by Eyvindur »

Rakst á þessa BIAB Arduino hitastýringu, ef einhver hefur áhuga. Sýnist að þetta komi nánast tilbúið til notkunar (heppilegt fyrir föndurhefta menn eins og mig). Ég veit reyndar ekki hvort ég panta mér þetta að svo stöddu, en þetta lítur út fyrir að vera sniðugt - datt í hug að einhver hérna hefði áhuga á þessu.

https://docs.google.com/forms/d/1QMAHof ... rm?c=0&w=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Eitthvað fyrir græjufíklana

Post by Sindri »

Þetta lítur út fyrir að vera helvíti sniðugt.. Hef lengi ætlað mér að fara að blinga upp stýringuna hjá mér... Spurning hvort ég skelli mér í þetta.
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Post Reply