Hvað á ég að brugga ?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
toggitjo
Villigerill
Posts: 10
Joined: 2. May 2013 22:29

Hvað á ég að brugga ?

Post by toggitjo »

Sælir félagar.

Mér áskotnuðust 5kg pale ale og 500 gr crystal caramel. Svo var ég að taka til í frystinum og fann 100 gr fuggles 50 gr cascade og 50 gr simcoe. Ég á líka nottingham ger s05 og s04 sem er alveg að detta á tíma.

Er einhver með hugmynd af uppskrift?
Bjór
Brauð

byrjar allt það bezta á bé ?
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hvað á ég að brugga ?

Post by rdavidsson »

toggitjo wrote:Sælir félagar.

Mér áskotnuðust 5kg pale ale og 500 gr crystal caramel. Svo var ég að taka til í frystinum og fann 100 gr fuggles 50 gr cascade og 50 gr simcoe. Ég á líka nottingham ger s05 og s04 sem er alveg að detta á tíma.

Er einhver með hugmynd af uppskrift?
92% Pale
8% Crystal.
Simcoe í 60 mín (25-30 IBU) og flameout
Cascade í 30,15, 5 og flameout.

US-05, OG 1.056 ? FG 1.012

Ég persónulega myndi henda Fuggles humlunum.. :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply