Session IPA

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Session IPA

Post by rdavidsson »

Ég setti í einn Session IPA um daginn úr BYO blaði, langaði að prófa IPA sem var undir 5%. Ég bjóst ekki við miklu af þessum bjór en útkoma var frábær, rosalega mikil humlalykt/bragð en lítil beiskja. Mætti vera með aðeins meira boddý, mun sennilega setja aðeins meiri hafra næst og auka crystal malt um 3-4%(eða fara í CaraMunich III). Geri þennan klárlega fyrir sumarið, mjög svalandi og Citra og Mosaic frábærir saman og ótrúlega "sumarlegir".

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size (fermenter): 30.00 l
Estimated OG: 1.048 SG
Estimated Color: 6.2 SRM
Estimated IBU: 37.4 IBUs
Est Mash Efficiency: 70.0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
6.07 kg Pale Malt, Maris Otter (3.0 SRM) Grain 1 92.1 %
0.36 kg Oats, Flaked (1.0 SRM) Grain 2 5.5 %
0.16 kg Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM) Grain 3 2.4 %
10.05 g Mosaic (HBC 369) [11.00 %] - Boil 60.0 m Hop 4 10.2 IBUs
30.15 g Mosaic (HBC 369) [11.00 %] - Boil 15.0 m Hop 5 15.2 IBUs
20.10 g Citra [13.00 %] - Boil 15.0 min Hop 6 12.0 IBUs
80.00 g Mosaic (HBC 369) [11.00 %] - Boil 0.0 mi Hop 7 0.0 IBUs
2.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 8 -
10.00 g Citra [13.00 %] - Dry Hop 5.0 Days Hop 9 0.0 IBUs
101.43 g Mosaic (HBC 369) [11.00 %] - Dry Hop 0.0 Hop 10 0.0 IBUs

Meskjað við 69°C til að fá meira body, endaði í 1.012 með US-05, hægt að láta hann stoppa hærra með s-04..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Session IPA

Post by hrafnkell »

Ég ætlaði að fara að commenta á hvað þetta væri mikið magn af korni fyrir léttan bjór.. Sá svo að þetta er 30l batch :)

Þetta lítur ekki illa út, ég er einmitt með session ipa á todo listanum og ekki ólíklegt að það verði einhver útgáfa af þessu.
Post Reply