Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

ég ætla að sækja aðföng í ölvisholt á eftir og reyna að gefa mér tíma um helgina til að brugga.

eruð þið til í að lesa yfir þetta plan hjá mér og segja mér ef þetta meikar sens. sérstaklega með tilliti til hita og tíma

sjá http://obak.info/misc/AlIslenskAllGrain-vinnublad.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

Mér líst vel á þetta. Mundu bara að hita meskjunarkarið upp áður en vatnið fer í. Varstu búinn að reikna út hvað vatnið á að vera heitt þegar korninu er blandað í? Um 77°c-78?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

neibb. hvernig reikna ég það út?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by sigurdur »

NOTE: These equations also work for degrees Celsius, liters and kilograms. The only difference is that the thermodynamic constant of .2 changes to .41.

Initial Infusion Equation:
Strike Water Temperature Tw = (.2/r)(T2 - T1) + T2

Mash Infusion Equation:
Wa = (T2 - T1)(.2G + Wm)/(Tw - T2)

where:
r = The ratio of water to grain in quarts per pound.
Wa = The amount of boiling water added (in quarts).
Wm = The total amount of water in the mash (in quarts).
T1 = The initial temperature (¡F) of the mash.
T2 = The target temperature (¡F) of the mash.
Tw = The actual temperature (¡F) of the infusion water.
G = The amount of grain in the mash (in pounds).
af http://www.howtobrew.com/section3/chapter16-3.html" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

hvaða hita eruð þið með þegar þið eruð að meskja?

skv. þessu þá ætti ég að vera með 71°c heitt vatn ef ég ætla að meskja við 65°c, 15 lítrar samtals.

meikar þetta sens?

hvað á ég þá að skola með heitu vatni eftir þennan klukkutíma?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

Ef þú notar Beersmith eða álíka forrit reiknar það hitastig vatnsins sem þú ætlar að nota í meskingu.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by arnilong »

Oli wrote:Ef þú notar Beersmith eða álíka forrit reiknar það hitastig vatnsins sem þú ætlar að nota í meskingu.
Nú þekki ég ekki Beersmith, ég nota annað forrit mér til hjálpar. Reiknar Beersmith út hitastig meskingar miðað við stílbrigði eða eitthvað svoleiðis?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

arnilong wrote:
Oli wrote:Ef þú notar Beersmith eða álíka forrit reiknar það hitastig vatnsins sem þú ætlar að nota í meskingu.
Nú þekki ég ekki Beersmith, ég nota annað forrit mér til hjálpar. Reiknar Beersmith út hitastig meskingar miðað við stílbrigði eða eitthvað svoleiðis?
Þú velur stílinn á uppskriftinni (ed. þegar hún er sett saman), svo geturðu valið hvernig meskingaraðferð þú ætlar að nota, single infusion, double, decoction osfrv. Vatnsmagnið er svo reiknað út ásamt hitastigi og tíma, eftir aðferðinni sem er valin. Ef að það er mælt með ákveðinni meskingaraðferð í þeim stíl sem þú ert að brugga notarðu hana að sjálfsögðu.
Ég hef notað single infusion með 2x skammtaskolun og hef fengið þokkalegar niðurstöður, hitastigið verið fínt yfir meskingu.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

núna er ég kominn með beersmith og er búinn að setja inn þessar uppskriftir sem við höfum verið að spjalla um hér.

ég bjó til svona stef við brúðkaupsölið hans úlfars, en ég er ekki með öll hráefnin. bjórinn verður að vera þægilegur til drykkjar svo ég geti fengið "management buyin" á þetta allt saman.

svona hnoðaði ég þessu saman

eruð þið til í að kommenta á þetta. fer vonandi í pottinn á sunnudag
Recipe: Tilbriðgi við Brúðkaupsöl Úlfars
Brewer: Stjáni
Asst Brewer:
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 31,38 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 9,5 SRM
Estimated IBU: 27,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 66,7 %
1,50 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 25,0 %
0,50 kg Caramunich Malt (56,0 SRM) Grain 8,3 %
30,00 gm First Gold [7,50%] (60 min) Hops 22,1 IBU
20,00 gm Fuggles [4,50%] (20 min) Hops 5,4 IBU
20,00 gm Cascade [5,50%] (0 min) Hops -
0,33 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body
Total Grain Weight: 6,00 kg
----------------------------
Name Description Step Temp Step Time
Mash In Add 15,65 L of water at 79,0 C 70,0 C 45 min
Mash Out Add 6,26 L of water at 92,2 C 75,6 C 10 min
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

Ef að "management" er vant því að drekka íslenskann lagerbjór frá stóru brugghúsunum myndi ég lækka biturleikann niður í 20-25 IBU. Annars er þetta fínt að mínu mati
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

setti humlana í 20gr þá er ég kominn í 20.1 IBU
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

Cascade humlarnir í lok suðu gefa ágætt sítrusbragð, þannig að þetta verður örugglega ekkert bragðdauft.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Eyvindur »

Veit ekki hvort þú ert byrjaður, en ég myndi segja að 1,5 kg af Carapils sé helst til mikið, sérstaklega þar sem þú ert líka með eitthvað Caramunich þarna. Ég myndi láta 500-800 grömm af Carapils nægja.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

Eyvindur wrote:Veit ekki hvort þú ert byrjaður, en ég myndi segja að 1,5 kg af Carapils sé helst til mikið, sérstaklega þar sem þú ert líka með eitthvað Caramunich þarna. Ég myndi láta 500-800 grömm af Carapils nægja.
tja ég sé bara 0.5 kg carapils í uppskriftinni á vinnublaðinu.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Eyvindur »

Já, en í uppskriftinni sem var límd inn á þráðinn stendur 1,5 kg.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

lét vaða í þetta í gær.

malaði kornið
Image

meskingin gekk ekki vel, en endaði samt ágætlega held ég, fékk 1.044 úr meskingunni 32 lítra úr 6kg af korni.

suðan endaði með 24 lítra af 1.054.

komið í fötuna, með loftræsti vatnslásnum

Image

fleiri myndir hér
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

uppskriftin endaði svona. (caramunich II held ég að hafi verið einvher misskilningur. verður gaman að skoða. skv. þýskaranum ætti hann bara að vera 1-5% í pale ale)

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: SHMBO Föl-Öl
Brewer: Stjáni
Asst Brewer: SHMBO
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 31,38 L
Estimated OG: 1,054 SG
Estimated Color: 9,6 SRM
Estimated IBU: 24,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
5,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 83,33 %
0,50 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 8,33 %
0,50 kg Caramunich II (Weiermayer) (56,0 SRM) Grain 8,33 %
25,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 17,8 IBU
25,00 gm Fuggles [4,50 %] (20 min) Hops 6,5 IBU
25,00 gm Cascade [5,50 %] (0 min) Hops -
0,33 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 15,65 L of water at 76,4 C 67,8 C


Notes:
------
meskingin var erfið. bætti við 5 lítrum til að fá þetta til að renna. batch spargaði síðan með ca 10 lítrum. tók örugglega 2 tíma.
endaði með 32 lítra í pottinum. mældist 1.044
Suðan var klúður, lengi að koma upp, gasið kláraðist. en gekk að lokum. tók 20mínútur að kæla niður með spiral.
Var með of lítið sigti til að sía humlana frá. tók langan tíma.
OG var 1054, gerið í og hrærði með borvél.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Oli »

Já þetta gengur víst ekki alltaf áfallalaust fyrir sig! ;)
En þetta verður örugglega gott þegar uppi er staðið, til hamingju með fyrsta all grain skammtinn :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by sigurdur »

Til hamingju enn og aftur með þennan árangur.

Skemmtileg hönnun á vatnslásnum. Lætur þú slönguna ganga svo beint út?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

garðslangan fer út í garð. passa að hún geti ekki tekið vatn eða snjó á sig. þá loftar allt út.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by sigurdur »

Ekkert vandamál með lykt?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by kristfin »

á ekki að vera.

er reyndar að pæla. gerið vill helst losna við co2 til að það funkeri vel. ætli maður geti búið til of mikinn þrýsting fyrir það. þeas, ef það er of erfitt fyrir co2 að sleppa út, gæti það haft áhrif?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsta all grain bruggunin hjá Stjána

Post by Hjalti »

Nei, CO2 fyrir ofan lögunina þína hjálpar þér bara og heldur súrefni úti.

Eina sem getur gerst er að lokið fljúgi af með tilþrifum, en það ætti ekki að gerast með þessari aðferð :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply