Þvottapottur

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Smári
Villigerill
Posts: 23
Joined: 1. Dec 2010 14:07

Þvottapottur

Post by Smári »

Ég er með 100 L þvottapott með 3 kW elementi. Gengur upp hjá mér að bæta við öðru 3 kW elementi og stjórna þeim með PID?
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Þvottapottur

Post by rdavidsson »

Smári wrote:Ég er með 100 L þvottapott með 3 kW elementi. Gengur upp hjá mér að bæta við öðru 3 kW elementi og stjórna þeim með PID?
Já það ætti ekki að vera vandamál svo lengi sem SSR relayið eru nógu stórt. Setur bara báða "pólana" inn á relayið bara eins og þegar þú tengir 1 element.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply