Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Post by helgibelgi »

Góðan daginn

Planið er að brugga Amerískan Pale Ale með Nelson humlum!

Reikna með að byrja upp úr kl. 13. Ef þig langar að kíkja þá ertu velkomin/n.

Heimilisfangið er Mánagata 9, 105 RVK.

Ekki vera feiminn! :fagun:
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Post by helgibelgi »

Mesking hafin:
DSCN3061.JPG
DSCN3061.JPG (124.58 KiB) Viewed 7857 times
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Post by helgibelgi »

og Mosaic Lager kominn í glas:
DSCN3062.JPG
DSCN3062.JPG (2.7 MiB) Viewed 7855 times
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Post by karlp »

Heh, you too? I taught a friend how to brew today, got started a little earlier, around 10:30am.

Used the dregs of a bottle of 2013 Mandrin 10 year anniversary http://www.ratebeer.com/beer/dauphine-l ... re/198510/" onclick="window.open(this.href);return false; Probably the last beer brewed at hverfisgata!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Post by helgibelgi »

karlp wrote:Heh, you too? I taught a friend how to brew today, got started a little earlier, around 10:30am.

Used the dregs of a bottle of 2013 Mandrin 10 year anniversary http://www.ratebeer.com/beer/dauphine-l ... re/198510/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Probably the last beer brewed at hverfisgata!
Næs, reikna með að allt sé búið hjá þér. Hérna er suðan rétt að klárast. Enginn hefur kíkt enn.

Eru þessar dreggjar með einhverjar skrítnar bakteríur eða bara ger? Hvað varstu að brugga?
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Post by karlp »

Nei, bara ger sem best ég veit. Var að gera eitthvað spes. 49:46:4% Vienna:Pale:Wheat with a handful of Special W, hopped with Northern Brewer, Perle and Argentinian Cascade. Not entirely sure what it is really, but it will be served on the Australia Day Beach Party
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply