[Óskast] Shank fyrir krana

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

[Óskast] Shank fyrir krana

Post by helgibelgi »

Sælir

Mig vantar 3-4 tommu shank fyrir krana.

Það kom í ljós að shankurinn sem fylgdi með krönunum mínum er of stuttur fyrir verkið.

Veit ekki hvað "shank" ætti að kallast á íslensku.

Er að meina þetta hér:
Image
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Post by karlp »

How short is the one you have? Do you only need one? I've got fairly long ones, I can probably swap one out for you? As long as your short one fits my fridge at least.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Post by helgibelgi »

karlp wrote:How short is the one you have? Do you only need one? I've got fairly long ones, I can probably swap one out for you? As long as your short one fits my fridge at least.
Kúl! Vantar reyndar 2 stykki. Gleymdi að taka það fram :P
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Post by gm- »

https://www.everwoodavebrewshop.com/cat ... hank-kits/

Myndu einverjir af þessum duga fyrir þig? Er að fara panta nokkra hluti frá þessari búð á morgun, og ég gæti alveg kipt 2 shanks með. Verð á Íslandi milli jóla og nýárs og gæti komið þeim á þig þá.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Post by hrafnkell »

Ég á líka shanka.. Gæti jafnvel skipt við þig ef þessir sem þú átt eru af sambærilegum gæðum.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Post by gunnarolis »

Ef þú ert ekki búinn að redda þessu, þá á ég einn svona shank sem er akkúrat í þessari stærð. Getur haft samband ef þú vilt.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Post by helgibelgi »

Eftir að hafa borið saman við shankinn hans Kalla finnst mér ólíklegt að shankarnir ykkar muni passa við þennan krana. Reyndar er Kalli ekki með Perlick.

Það sem ég er með er þetta hér: http://www.aliexpress.com/item/Homebrew ... 64979.html

Þetta er ekki eins og myndin sem ég notaði að ofan. Ég hélt að þetta væri allt universal, en er svo ekki.

Ef þið eruð nokkuð vissir um að shankarnir sem þið hafið muni passa við kranann minn, þá er ég til í skipti við ykkur (eða annan hvorn ykkar).

Annars er planið mitt reyna að nota þessa stuttu shanka og hafa þá þynnri vegg á rammanum á keezernum þar sem kranarnir eiga að vera. En ég vil auðvitað helst komast hjá því veseni.
Post Reply