Gummis Aprilbock (Austr)

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Gummi Kalli
Villigerill
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Gummis Aprilbock (Austr)

Post by Gummi Kalli »

Image

Páskabjór Steðja keppni.

Byrjað 30.08.2014

4 kg Premium Pilsner
1.4 kg Munich 2

60 min 25g Norhtern Brewer
15 min 25g Saaz + 1tspn Irish moss (fjörugrös)

OG 1,066

Strike með 9,5L.

Step infusion mash.

54° protein rest í 20mín.
Bætt í sjóðandi vatni til að ná 67° í klukkustund.
Dróg 5L og sauð og setti aftur útí. Ásamt 3L af soðnu vatni til að hækka í 75°.
Hvílt í 10 mín.

Flysparch með 75° heitu vatni.

Preboil SG 1,058, 25,2L

Soðið 75 mínútur

Kælt í 20° á 20 mínútum, ger leyst upp í 20° vatni í háftíma.

Ger: Fermentis S-23 23g

Gerjað við 10° í 2 vikur.

13.9.2014 - Kl 13:45 var slökt á kælinum fyrir dyacetil rest.
14.9.2014 - Kl 19:15 var kveikt aftur á kælinum.

Lagerað við 2,8°

17.10.2014 - FG 7,1 brix, 1,030 með refractometer þ.e 1,005 leiðrétt.

Eftirgerjun: 120g dextrose.
Last edited by Gummi Kalli on 27. Mar 2015 21:33, edited 3 times in total.
í gerjun: Alltaf eitthvað
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Gummis Aprilbock

Post by æpíei »

Glæsilegur bjór Gummi Kalli og vel að sigrinum kominn. Gangi þér vel með að brugga hann í stóru brugghúsi í næsta mánuði. Við bíðum spennt eftir að fá fyrsta bjór eftir áhugabruggara á Íslandi í sölu í verslunum ÁTVR.
Gummi Kalli
Villigerill
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Re: Gummis Aprilbock

Post by Gummi Kalli »

Takk kærlega! :)
í gerjun: Alltaf eitthvað
landnamsmadur
Villigerill
Posts: 20
Joined: 18. Mar 2013 14:13
Location: Reykjavík

Re: Gummis Aprilbock

Post by landnamsmadur »

Til hamingju. Frábær árangur.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Gummis Aprilbock

Post by helgibelgi »

Til hamingju aftur!

Mun klárlega brugga þennan bjór! Get staðfest að þetta er flottur bjór!
Post Reply