Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by sigurdur »

Nennir einhver að laga vandamálið að þegar ég breyti gömlum þræði/svari að ég fái ekki alltaf upp " onclick="window.open(this.href);return false; aftan á alla hlekki sem ég set inn?

Lausnin er hérna:
https://www.phpbb.com/support/docs/en/3 ... w-windows/" onclick="window.open(this.href);return false;

SQL kóði til að laga gamla þræði:
https://www.phpbb.com/customise/db/mod/ ... opic/87929" onclick="window.open(this.href);return false;


**** ATH ****
Ef einhver tekur þetta að sér, mundu að taka afrit af gagnagrunninum áður en þú byrjar .. og settu forumið í "system offline" ham á meðan þú ert að þessu.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by æpíei »

Takk fyrir þessa athugasemd. Ég skal sjá til hvort einhver geti ekki lagað þetta.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by sigurdur »

Minnsta ..

.. og fyrst ég er byrjaður að böggast í ykkur .. hvað með að færa spjallborðið frá phpbb yfir í eitthvað aðeins nothæfara .. eins og t.d. Discourse?
( https://meta.discourse.org/" onclick="window.open(this.href);return false; )
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by æpíei »

Við eigum licence á annað kerfi sem er mun fullkomnara. Það sem hins vegar stóð í vegi fyrir breytingu var að ekki var hægt að færa efnið af núverandi vef yfir á nýjan. Það er kominn tími á að kanna hvort til séu betri lausnir á þessu. Öll sjálfboðavinn og aðstoð er vel þegin.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by sigurdur »

Ég býst við að þú ert að tala um vBulletin eða XenForo?
Það eru örugglega til tól til að færa gögn frá phpBB yfir á þessi forum.

Fyrir Discourse, þá er það lítið mál. Það fylgir phpBB -> Discourse forrit .. og Discourse er auðvitað ókeypis hugbúnaður.

Ef þú vilt hjálp frá mér við þetta, þá þarftu ekki að gera meir en að biðja.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by hrafnkell »

Það eru til conversion script fyrir öll forum frá phpbb...

Varðandi vbulletin þá veit ég ekki hvort það sé nokkuð gagnlegra þó það hafi kannski fleiri fídusa... Þekki ekki discourse.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by æpíei »

Það væri áhugavert að heyra frá fólki varðandi þessi eða önnur kerfi. Notkun fólks er að breytast. Fólk er vant að geta sett "like" á innslög án þess að þurfa að svara. Það gefur líka þeim sem skrifar tilfinningu fyrir hvernig aðrir taka þeirra framlagi. Fólk vill líka geta sett inn innslög á auðveldari hátt. Síma app þar sem hægt er að setja inn þræði eða pósta myndum er líka æskilegt. Ef eitthvað kerfi færir okkur þessa möguleika er sjálfsagt að vinna að því að færa okkur í það.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by sigurdur »

Ég legg alla mína trú á Discourse.
Það er spjallborðstól fyrir nútímann.
En það er ekki síma app, heldur vefapp fyrir síma (Virkar í snjallsímum).
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by hrafnkell »

discourse er samt ruby, redis, postgre... Það er ekki alveg straightforward að koma því í gang hjá flestum hýsingaraðilum..
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ósk um að spjallborðið verði lagað ..

Post by sigurdur »

Jámm .. en það er lítið mál að setja það upp með docker ef þú ert með VPS.
Post Reply